Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 14
206 JOHN MILLINGTON SVNGE eimreidiN stað þess að bugast, vex gamla konan við þessa þraut. Meðan konurnar standa grátandi yfir líki yngsta sonarins, talar móð' irin, Maurya, upphátt við sjálfa sig eins og hún verði ekki hinna vör: »]æja þá, nú eru þeir allir farnir og hafið getur ekkert gert mér framar. . . . Nú kallar það aldrei framar á mig ^ kveinstafa og bæna, þegar brimið öskrar úr austri og vestn, en stormurinn kemur æðandi úr suðri, svo öllu lýstur saman í óumræðilegan grafarsöng. Nú kallar ekkert á mig framar til þess að fara á fætur um dimmar vetrarnætur og sækja vís* vatn, og nú stendur mér á sama hvernig hann er til hafsins, þegar aðrar konur stara út í sjóndeildarhring. . . . (Stökkur vígðu vatni á lík Bartleys). . . . Það er ekki fyrir það, að eS hafi ekki beðið guð almáttugan fyrir þér, Bartley. Það er ekki fyrir það, að eg hafi ekki beðið fyrir þér í náttmyrkrinu þangað til eg vissi ekki hvað eg var að fara með. En þa^ verður mikil hvíld sem eg fæ nú og mikill svefn alla liðlans3 vetrarnóttina; það gerir ekkert til þó það sé ekki nema svolítil brauðskorpa, sem við höfum að borða, — og kannske fiskös0’ sem farið er að slá í. . . . í þetta sinn eru þeir allir saman og alt er á enda kljáð. Megi guð almáttugur miskunna siS yfir sál Bartleys og sál Michaels og sál Sheamus og sál Satch og Stephens og Shavvn, og megi hann miskunna sig yfir mína sál, Nóra, og allra, sem eftir lifa í heiminum. . . . Michael hefur, guði sé lof, fengið hreinlega greftrun langt fyrir norðan; Bartley fær fallega líkkistu úr hvítu borðunum þarna, og djúpa gröf og örugga. Hvað ættum við að heimta meira? EnS'1111 lifir um aldir og við verðum að láta okkur það lynda . . • *• Þó að leikur þessi gerist á afskektum stað og í lítt þektu þjóðfélagi, hefur hann algilda þýðingu. Hversu ókunnugleS3 sem mállýzkan lætur í eyrum manns, hefur skáldverkið þýð' ingu, sem skilst jafnt í Suðureyjum sem í Lófóten eða Vest- mannaeyjum. Sönn list hefur ætíð annað og meira í sér fóls*^ en það, sem listartækið greinir, því að sorgarsaga mannsins og örlög hans eru hin sömu hvar í heiminum sem er. Thomas Hardy fer ekki í skáldsögum sínum mikið út fyrir eitt sma' hérað á Suður-Englandi, en þó eru þær öllum kynkvíslum jarðarinnar dýrmætir fjársjóðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.