Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 15

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 15
E'MREIÐIN jOHN MILLINGTON SYNGE 207 Sorgarleikurinn Riders to the Sea er saga þeirra, sem lifa a útjöðrum hins bygða heims og eiga sífelt í höggi við æðis- 9engin náttúruöflin. Þeir verða að heyja grimma baráttu og þeirra er einmanalegt og erfiðleikum bundið; trú þeirra er emkennileg náttúrukend, eldri en kristindómurinn og lífseigari en nokkur opinber trúarbrögð. Patrekur og fylgismenn hans Sátu ekki útrýmt fornum heiðindómi til fullnustu er þeir kristn- u^u Irland, því eins og í öðrum löndum samlagaði kirkja hans Sl9 helgivenjum þeim og trúarsiðum, sem fyrir voru. Finna ^á fagurt dæmi þessa víða í kirknanöfnum á vesturströnd Ir- ^nds og á Suðureyjum. Á Barra-ey í Suðureyjum er lítil k'rkja kölluð Hafstjarna heilagrar guðsmóður. Vera má að ^essi samlögun katólskunnar við trúarsiði úr heiðni skýri þann anda undirgefninnar, sem fram kemur í orðum gömlu kon- Unnar í leik Synges. Sonur hennar skyldi fá djúpa gröf:- lHvað ættum við að heimta meira?« segir hún. »Enginn lifir UlT1 aldir, og við verðum að láta okkur það lynda«. Hyrir þessa tvo leiki varð Synge frægur leikritahöfundur. ^eð þeim hafði hann sýnt, að hann var maður til að semja skáldrit, sem höfðu mikilvæga þýðingu fyrir þjóðlega vakningu ^ra> og kom nú í ljós, hve Yeats hafði verið hollráður, er þeir Synge hittust fyrst í París. Synge hafði fundið köllun sína við ^að að umgangast óbreytt alþýðufólk. Það átti því vel við, að iHkhúsið tæki Yeats og Lady Gregory í lið með sér, er sjá skyldi írlandi fyrir þjóðlegum leik. Þau þrjú, Veats, Lady Qregory og Synge mynduðu síðan hina einkennilegustu sam- krasðslu, því þau áttu ekkert sameiginlegt annað en fullan skilning á hlutverki því, sem fyrir þeim lá. Synge var að ^órgu leyti þunglyndur og bölsýnn, ekki laus við að beita káðinu helzt til óvægilega stundum — en það tafði fyrir vin- s®ldum hans — átti í sífeldum erjum við andstæðinga, var stund- Uln hneigður til andlegs eyrðarleysis og vissi vart á hvern hátt kann skyldi fram flytja þær hugsjónir, sem fyltu sál hans, stundum í ándstöðu við broddborgarana í Dublin, stundum friáður af heilsuleysi og ugg um óumflýjanleg örlög, sem hann [ann nálgast og reyndi ekki fremur að forðast en Maurya í e,k hans, Riders to the Sea. Hefði hann lifað á annari öld 1119 vera að hqnn hefði orðið umferðasöngvari, einskonar Sí-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.