Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 16
208 JOHN MILLINGTON SVNQE eimREIE>iN mon Dalaskáld, og ef til vill hefur ráðlegging Veats forðaö honum frá að verða það. Dr. Douglas Hyde, mesti lærdóms- maður Ira í seinni tíð, skýrgreinir keltneska skapgerð í f°r* mála sínum fyrir Astarsönguum frá Connaught, og sú skyr- greining getur að miklu Ieyti átt við Synge: »Sami maðurinn sem einn daginn getur dansað, leikið ser, drukkið og æpt hástöfum af gleði, situr annan daginn lamað' ur í afskektum kofa sínum, þylur þar harmatölur, þungbúinn> veikur og örvilnaður yfir brostnum vonum, glötuðu lífi, fánV11 þessa heims og komu dauðans*. Veats var af alt öðru efni ger, háfleygur og hneigður t» dulvísi, og Lady Gregory, sem reit stutta gleðileiki, að sínU leyti jafn sanna og listavel samda eins og hina einþaettu sorgarleiki Synges. Þessi þrjú áttu öll sinn mikilvæga þátt " viðgangi og vexti leikhússins, og þeim eigum vér að þakka mikið af þeim fögru bókmentum, sem myndu hafa afvegaleiðst til þess að falla í enskan smekk, ef endurfæðingaraldan hefð1 þá ekki verið risin. 011 voru þau mikilmenni, en nú er SynSe dáinn, Veats horfinn upp í skýjaborgir dulspekilegra kenninga og hættur að rita þjóðhvetjandi sjónleiki, en Lady GregorV farin að leggja árar í bát, síðan hinir yngri menn hreyfinS' arinnar tóku að láta til sín heyra. Þó hefur hún alveg nýlega náð hámarkinu í list sinni með yndislega fögrum sjónleik. sem er saminn út af æfisögu Jesú, og ritaður á sömu ensk- Irsku mállýzkunni og gleðileikir hennar. Um líkt leyti og Synge samdi smáleiki þá tvo, er áður eru nefndir, vann hann og að tveggja þátta gleðileik, sem heihr The Tinker's Wedding (Gifting tinsmiðsins). Það er gamansöm lýsing á sveitalífinu meðal bændanna í Wicklow og seg'r hvernig þrír tinsmiðir leika á prest einn. Leikurinn var ekk1 sýndur á leiksviði fyr en 11. nóvember 1909, eftir að Synge var dáinn, og þá sýndur í Lundúnum. Hann fékk kaldar yið- tökur, og alstaðar þar sem hann hefur verið leikinn, hafa Irar fjandskapast við honum, því þó að írar séu hinir mestu háð- fuglar, sem til eru undir sólinni, eru þeir svo hörundsárir. að þeir þola allra manna síst að skopast sé að þeim. En það var Irurn heilsusamlegt sjálfum, að einn af þeirra eigin mönnum beitti háði sínu gegn brestum þeirra og barna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.