Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 18

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 18
210 JOHN MILLINOTON SYNGE EIMREIÐIN væri að finna allar þær dásemdir, sem þau dreymdi um. leið og sjónin hverfur gamla manninum aftur snýr hann ser æðisgenginn að kvölurum sínum með þessum orðum: »Og þetta verður þá það síðasta, sem eg lít augum í þessu lífi — konugrimd og karlmannsofbeldi. Ó, guð, miskunnaðu þig yfir mig eins og eg er nú, aumingja blindur ræfill, sem ekkert get bitið frá mér. ... En þó að eg sé þróttlaus með öllu, er mér gefin rödd til að bera fram bænir, og megi ÞV1 guð tortíma sál þeirra í dag og minni eigin sál um leið, svo eg geti fylgt þeim eftir, henni Molly Byrne og honum TimmY smið, og heyrt þau emja og veina í Víti. . . . Það verður regluleg nautn að horfa á þau bæði, þar sem þau engjast sundur og saman og veina af kvölum, dag eftir dag og ár eftir ár um allar aldir. Því þá verð eg ekki blindur, enda mun mér þá líða eins og eg væri í himnaríki, en ekki í Víti- Eg skal líka gæta þess vel að láta Drottinn allsherjar ekkert um þetta vita«. Að leikslokum, þegar þorpsbúar hafa náð í förumunkinn til þess að fá hann til að gefa gömlu hjónunum sjónina að nýju, slær Martin öllum að óvörum tinkrúsina með töfravatn- inu úr höndum hins helga manns. En merkasta leikrit Synges er þó The Playbov of the Western World (Leikarinn vesiræni). Af þeim öllum vakti það mesta eftirtekt og umtal, deilur og gauragang. Skríllinn í Dublin varð óður og uppvægur. Annað kvöldið sem leikurinn var sýndur, gerðu um fjörutíu manns aðsúg að leikendunum með ópum og pípnablæstri, svo að leikendur urðu að hætta í miðju kafi. Þó að um þetta sama leyti væru góðar horfur ár að Bretar veittu Irum heimastjórn, vakti það hvergi nærri aðra eins eftirtekt í Dublin eins og leikurinn. En alt sem óróaseggirnir höfðu upp úr látunum var það, að leikurinn var auglýstur á ódýran hátt, og svo hitt, að hjarta Synges var því nær brostið upp frá þessari stundu. Hin heimskulega til- raun þeirra til að andmæla því, að flett var ofan af yfirborðs- sléttu siðferði Ira, varð ekki til annars en að gera írsku þjóðina, eða hinn grunnhyggna hluta hennar, hlægilegan í allra þeirra augum, sem þektu og kunnu að meta sanna list. Og alt kom þetta til af því, að þeir héldu, að Synge með leik 0
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.