Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 19

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 19
E|MRE1DIN JOHN MILLINGTON SYNGE 211 smum gæfi í skyn, að foreldramorð væru þjóðleg dægradvöl, °S af því, að kvennskyrta var nefnd í leiknum! Leikurinn gerist á litlu veitingahúsi, og stendur brúðkaup ^óttur veitingamannsins fyrir dyrum. Hefur hún lofast smá- bónda einum, Shawn Keogh, en verður svo snögglega ást- ^ngin af manni nokkrum, sem hefur sloppið úr greipum lög- EeSlunnar á hinn hetjulegasta hátt. Ber hann að garði á veit- 'nSahúsinu og biður gistingar. Skýrir hann frá, að sig hafi hent sú ógæfa í reiðikasti, að drepa föður sinn. Þykir áheyr- endum þetta svo vel af sér vikið, er þeir heyra málavexti, að 1 stað þess að senda hann í fangelsi sem glæpamann, gera te>r hann að skenkjara á veitingahúsinu. Það takast nú á au9abragði ástir milli hans og Pegeenar Mike, dóttur veit- ln9amannsins. Um leið og hann gengur til hvíldar talar hann v*ð sjálfan sig á þessa leið: »]æja, hér hef eg hlotið mjúka saeng 0g hreina, loks brosir hamingjan við mér — tvær ágætar konur keppast um að ná ástum mínum — svo það liggur við, aö mér detti í hug í kvöld, að eg sé heimskingi að hafa ekki 9ert út af við föður minn fyrir löngu*. Samkepni hefst um það milli kvennanna að hljóta skenkj- arann, Christopher Mahon, fyrir eiginmann. Skæðasti keppi- nautur Pegeenar er ung ekkja, Quin að nafni. Sú síðarnefnda ^ær hann til að taka þátt í íþróttamóti einu þar í sveitinni, og er hann .krýndur þar sem sigurvegari. Þegar hróður hans stendur sem hæst, kemur faðir hans öllum á óvart inn á leik- sviðið, og er hann allur reifaður um höfuðið. Nú er frægðar- °rði því, sem farið hefur af leikaranum, heldur en ekki hnekt, °9 háðsyrðunum rignir yfir hann frá þeim sömu mönnum, sem ^est höfðu dáðst að honum áður, svo að hann ræðst á föður sinn aftur. Sú atlaga fer þannig, að gamli maðurinn er sleginn 1 rot öllum áhorfendum til skelfingar, því eins og Pegeen Se9ir, þá er »mikill munur á hetjulegri frásögn og svívirðilegri athöfn«. Að lokum raknar gamli maðurinn úr rotinu, og hverfa teir feðgarnir af leiksviðinu. Allir hafa fengið megnustu fyrir- litningu á leikaranum, en hann er sama stæriláta hetjan alt «1 enda: »Verið þið öll sömun marg blessuð, því þið hafið 9ert úr mér mesta garp að lokum, svo að upp frá þessari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.