Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 23

Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 23
ElMREIÐlN JOHN MILLINGTON SYNGE 215 skógunum og erum við ekki örugg í gröfinni . . . ! (Sveiflar knífi Naisis). Vissulega á eg lykil að fangelsi því, sem þú hugðist grafa í æsku hans að eilífu. Hörfaðu undan, Conchobar, hinn mikli konungur, sem þér er æðri, hefur lagt hönd sma á millum okkar. (Snýr sér til hálfs að gröfinni). Sorgum Var mér spáð, en unaðsemdir hafa ætíð verið mitt hlutskifti. En það er kalt, kalt á þeim slóðum, þar sem eg nú verð að Vefa hjá þér, Naisi. Og þau verða köld í nótt armlög þín, sem svo oft hafa vafist hlý að hálsi mér. Það er sárt að turfa að tala, þegar eyru þín eru mér lokuð. Það er hryggi- ^eSt verk, sem þú Conchobar hefur framið á þessari nóttu hér 1 Emainborg, en þó skal því fagnað með lofsöng um allar aldir*. Og gamla konan, fóstra Deirdre, kveður með þessum orð- um leið og tjaldið fellur: »Deirdre er dáin og Naisi er dáinn, og gætu eikurnar og stjörnurnar dáið úr sorg mundi himininn myrkvast og jörðjn standa nakin og ber í Emainborg í nótt.< Þessi stórfeldi sjónleikur var sýndur í fyrsta sinn á Abbey leikhúsi 13. janúar 1910, en Synge dó kl. 5 að morgni hins 24. marz 1909. ]ohn Synge veitti nýjum straumum inn í fúafen andlega lífsins á írlandi síðasta mannsaldurinn, og írar eiga honum mikið að þakka, þótt þeir hefðu ærið oft horn í síðu hans. Eáir skildu hann eða lífsskoðun hans; hann átti fáa vini. Smásálir írlands kunnu ekki að meta hina miklu hæfileika hans í neinu, og hefðu sennilega, ef hans hefði notið lengur v*ð, gert honum þann einn kost nauðugan að flýja land, líkt eins og Ibsen flúði Noreg.- Þegar ]átvarður Bretakonungur lézt árið 1910 var Abbey- feikhúsið eini skemtistaðurinn í öllu konungsríkinu brezka, sem ekki lokaði. Þegar ]ohn Millington Synge lézt árið 1909 lok- aði það í viku. Alexander MacGill.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.