Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 34

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 34
226 ÞÁTTUR AF AQLI Á BERGI eimreiðiN Hún nam staðar, hallaði sér upp að veggnum, stakk hönd- unum, rauðum og þrútnum, undir svuntuna og starði niður fyrir fætur sér. Egill var undirleitur og hjáleitur, ræskti sig og klóraði sér í vangaskegginu. — Eg ætlaði bara að spyrja þig, hvort þú vildir fara til mín. Við erum nú ekki nema tveir, síðan mamma dó, og getum illa komist af án einhverrar kvenmannshjálpar. Þóra þagði, brá höndunum undan svuntunni og fitlaði við kögrið á ullarhyrnunni. — Það yrði ekki þung vinna, sagði Egill hikandi — og e9 vissi nú, að þú áttir með þig sjálf, svo að mér datt svona 1 hug að nefna þetta. — Hvað viltu að eg verði lengi? sagði hún og leit ekki upp. Nú rétti Egill úr sjer og leit á hana. — Altaf, sagði hann því nær hátíðlega — og hendurnar urðu ókyrrar. — Þú kemur seint, Egill, sagði hún stuttlega, en svo var sem klökkvi væri í rómnum. Egill sneri sér undan og stóð um stund þegjandi. En alt i einu heyrði hann lága stunu. Hann sneri sér við og sá tárin t hrynja niður kinnar Þóru. Hann gekk til hennar föstum og ákveðnum skrefum, greip hana í fang sér og bar hana Iétt- stígur fram á hlaðið. — ]a Egill, j-a Egill, sagði hún og brosti gegnum tárin. III. Þórður bóndi hafði legið npkkur ár í gröf sinni, þá er það bar við, dag einn, skömmu eftir nýár, að gestur sá kom að Bergi, sem ]óhann hét og taldi til frændsemi við Egil. Hann var þokkalegur álitum og glaðlegur, en Egill bóndi tók honum fálega og þó ekki illa. En þá er hann hafði verið nokkra daga, tók Egill að líta til hans óhýru auga. En eitt sinn, er hann kom frá gegningum, sá hann gestinn sitja við að flétta reipi úr hrosshári, sem smátt og smátt hafði safnast saman, frá því að Þórður gamli dó. Virtist gesl' inum láta verkið vel — og horfði Egill á hann um hríð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.