Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN ÞÁTTUR AF AQLI Á BERGI 231 um, að hún tók heyið. En ekkert af eigum sínum var hann ]a[n sár á og hey. Það vissi hún vel. Auðvitað hafði hann séð W hennar og ekki getað afborið, að hún færi á bak við hann. I fimmtán löng ár hafði hann vænst þess, að hún kæmi og bæði hann að fyrirgefa sér. Þóra skalf eins og hrísla — og henni fanst blóðið stanza í æðum sér. — Guð almáttugur náði mig. I öll þessi ár hefur hann beðið eftir mér — og sál hans hefur hrelst og særst af sorg og sársauka. Nú má eg þó ekki draga það lengur að biðja hann að fyrirgefa mér. Hann á af mér annað betra skilið en að eg fari á bak við hann. Og hún þurkaði framan úr sér á svuntuhorninu, lagfærði á ser ullarhyrnuna og hagræddi skýluklútnum. Egill lá í rúmi sínu, krosslagði hendurnar á brjóstinu og horföi hálfluktum augum upp í loftið. Hann leit ekki við, þó að Þóra kæmi upp og virtist ekki taka eftir henni fyr en hún settist á stokkinn og tók í hönd honum. Angist var í svip hennar og grátteygjur umhverfis munninn. — Egill minn, geturðu fyrirgefið mér! Heldurðu að þú getir íyrirgefið mér, Egill minn? Og tárin hrukku eins og hagl niður kinnar henni. , Nú reis Egill upp við olnboga og starði ákefðarlega á hana. I augnaráðinu var undarlegur og því nær ofsablandinn styrkur. — Eg fór í hlöðuna og tók hey fyrir hana Skrautu. Drott- inn veit að eg meinti ekkert ilt með því. Egill varp öndinni, og snöggir kippir fóru um andlitið. — Guð hjálpi mér ... . og eg sem hélt. . . . Og hann hné ^áttlaus á koddann. En Þóra gaf því engan gaum. Hún varpaði sér á hné við rúmstokkinn og fól andlitið í höndum sér. Eftir nokkra hríð hætti hún að gráta. Hún leit á Egil og sá, að andlitsdrættirnir voru einkennilega stirðnaðir og augun undarlega sljó og starandi. Hún stóð nokkur augnablik og horfði á hann, en tók síðan 1 hönd honum og fann, að hún var máttlaus. Hún beygði and- "tið ofan að honum og rétti sig því næst upp. Síðan settist hún á stokkinn og horfði á líkið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.