Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 41

Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 41
E'MREIÐIN BREZKA HEIMSSÝNINGIN 233 Sulum, brúnum og blökkum. Er að furða þótt miljónir manna hvaðanæfa að, úr Bretaveldi og öðrum menningarlöndum,. s^eymi nú til Lundúna, til þess að sjá Wembley? Gert er rað fyrir> ag þangað komi minst 25 miljónir gesta á sýningar- k'manum. 1 lok aprílmánaðar var sýningin opnuð með mikilli viðhöfn. ^ormaður sýningarinnar er ríkiserfinginn, en aðalræðuna hélt konungurinn. Gátu menn víðsvegar um England og nálæg. lönd heyrt þessa ræðu með þráðlausu »víðboði«, í heimahús- Ufn og gistihúsum og á strætum og torgum, því að stórir ^úðrar á pósthúsum og opinberum byggingum voru látnir lkalla« ræðuna. ^uðvelt er að komast til Wembley, þegar til Lundúna er ^oniið. Sérstakar járnbrautalestir ganga þangað frá miðhverfi k°r9arinnar, svo að segja á hverri mínútu, til þriggja brauta- stöðva við sýningarsvæðið. Auk þess er hægt að fara þangað |iórðu hverja mínútu í almenningsbifreið eða sporvagni, og °ks eru einkabifreiðarnar, ef peningarnir leyfa. Vegalengdin frá ^'ðri borginni, »hjarta heimsins*, Trafalgar Square, er 15—20 úuómetrar. Ferðin tekur um 1V2 tíma í almenningsvagni, en ruman hálftíma með járnbrautarlest, neðanjarðar næstum því a^a leið. Sé farið með lestinni er skift um lestir í Baker ^reet, sjálfrennandi stigi hleypur með gestina neðan úr jörðu, hangað sem ofanjarðarlestin bíður. Bráðlega sjást turnarnir í ^embley milli trjánna. Aðgöngumiðinn kostar 1 shilling 6 pence eða 2 kr. 50 aura, og fyrir það er hægt að ganga um og sjá allar sýning- arhalljrnar, nema listahöllina, sem aðgangur er seldur að ®erstaklega. Allar skemtanir og veitingar verður að greiða ,Vflr aukreitis. Betra er að hafa tímann fyrir sér, því að sýn- jugarsviðið er um hálftíma gangur og er þó sviðið lengra Þvert yfír en það er breitt. Annars ganga þar litlir rafmagns- Va9nar með gestina. Svo virðist sem séð sé fyrir öllu. Þar eru I" ú. 3 stöðvar til að hjálpa sjúkum og slösuðum, barnagarður, Par sem foreldrar geta skilið eftir börn sín til gæzlu, 2 bruna- slöðvar með 46 brunavörðum, og þó eru sýningarhallirnar úr s^einsteypu og járni, þar sem ekki eru súlur eða rið úr marm- ara- Hingað og þangað eru menn til að leiðbeina gestum og;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.