Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 45

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 45
BREZKA HEIMSSÝNINGIN 237 framleiðslan í vélum, sem þar eru í gangi. Stúlkur sýna þar a sér hinn dýrasta klæðnað, sem til er í veröldinni. Adam Smith, hagfræðingurinn frægi, var mjög hrifinn af Verkaskiftingunni í nálaiðnaði í lok 18. aldar og skýrði með dæmum þaðan hin mikilsverðu áhrif verkaskiftingar manna og yéla. f-Jér er nú sýndur nálaiðnaður á ýmsum tímum og virð- yst þessi iðnaður fyrir 100 árum harla úreltur. Eldhúsáhöld á Vmsum tímum sýna einnig greinilega framfarirnar, og einnig Ura'. gull- og silfursmíði, hljóðfæri, pappírs-, matar- og drykkj- ariðnaður, potta- og gleriðnaður, leikföng, íþróttatæki, vísinda- *eS áhöld og húsasmíði. Peningaskápar nútímans, sem hér eru, stðndast hvers kyns sprengiefni og rafeld, bregða upp blossa °S láta lúður gjalla, ef þeir eru hreyfðir. Fimustu innbrots- tiófar heimsins mundu örvænta, ef þeir sæju þenna útbúnað. Næst kemur Vélahöllin, stærsta byggingin á sýningunni, 6*/2 smnum stærri en Trafalgartorgið, eða mundi að minsta kosti *aka yfir töluvert stærra rúm, en allan miðbæinn í Reykjavík. akið er úr gleri og undir því standa langar súlnaraðir eins ^9 tré í skógi. Sjötíu húsagerðarmeistarar hafa séð um bygg- lnSu hallarinnar og fyrirkomulag sýningarinnar í henni, enda hún hin glæsilegasta, og þrátt fyrir ólíka hluta er alt í eudarsamræmi. Járnbrautir, sem flutt hafa sýningarhlutina og síórfengleg lyftiáhöld, sem taka 25 tonn hver, eru inn í höll- lna- Undirstöðuiðngreinir Breta eru hér sýndar, svo sem ^kipasmíði og vélasmíði allskonar, bifreiðar, járnbrautir og lu9vélar, dísilvélar á sjó og landi. Höfnin í Liverpool, sem er sl®rsta útflutningshöfn Breta, er sýnd eftirlíkt í smáum stíl hinum 55 kílómetra löngu bólverkum og 40 kílómetra r°ðum af vöruhúsum, sömuleiðis höfn Lundúnaborgar með efhrlíkingu og kvikmyndum, teknum úr loftförum. Hér er raf- ^gnssýning, reiðhjóla- og vélhjólasýning, símasýning, málm- Vlnsla allskonar o. s. frv. í öðrum enda hallarinnar er stærsta 9ler heimsins, sem nær yfir hálft húsið upp í loft. Fjölmargar a^ vélunum eru stöðugt í gangi, svo að hægt er að sjá fram- e*ðsluaðferðirnar. Hér er staður fyrir sérfræðinga til þess að fVða tímanum, því að hvergi sézt eins vel, hve langt enskur 'ðnaður er kominn og aðstaða og yfirburðir Englendinga í t>eim efnum, sem eru'grundvöllurinn undir heimsveldi þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.