Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 56
248 HUGLÆKNINGAR ingastöð Coués geta sagt frá samskonar atburðum«, segif höfundurinn. Þótt Coué brýni jafnan trú fyrir sjúklingum sínum, 5enr hann. aldrei neitt til þess opinberlega að fá menn til að að- hyllast nokkra sérstaka trúarskoðun. Sjúklingamir eiga að treysta sjálfum sér. En þetta er fæstum nóg. Þeir vilja hafa einhvern til að trúa á. Þess vegna trúa margir á Coué sjálfan- En það er honum meinilla við, og hann varar við slíku. Hann kveðst ekki vera læknir, segist aldrei hafa læknað nokkurn mann, heldur sé hann að eins kennari, sem kenni mönnum að lækna sjálfa sig. Sjálfur er Coué trúaður maður og játar fúslega, að það mundi auka enn meir áhrifavald kenninga sinna, ef hann læknaði í nafni kristindómsins. Séra Inglis heldur því fram, að þar eigi kirkjan og prestarnir að koma til sögunnar og bæta veiluna í kerfi Coués, með því að veita mönnum hæft andlag í kristindóminum fyrir trú sinni. Coué hefur grundvallað kerfi sitt á kenningu ritningarinnar um að yfirvinna ilt með góðu. Hann telur áhrifameira að treysta ímyndunaraflinu en viljanum, mest sé undir því komið að gefa bölinu engan gaum, láta ekkert komast að sínum innra manni nema góðar og heilnæmar hugsanir. Trúðu þv> að þú fáir það, sem þú óskar þér, og þú færð það áreiðan- lega, er fyrsta • og æðsta boðorðið í kerfi Coués. Þetta er í rauninni alveg sama og ritningin kennir. Að sjálfsögðu er fátt nýtt í kenningum Coués. Huglaekn- ingar hafa þekst með öllum þjóðum og á öllum tímum, þótt aðferðirnar hafi verið mjög mismunandi. Því verður ekki neit- að, að manni finst margt ærið ótrúlegt, sem hermt er af lækningum þessum, enda má vafalaust gera ráð fyrir að ýkt sé um þær sem annað. Um kerfi Coués hafa þegar komið út fjöldamargar bækur á ýmsum málum, og eru þær vitanlega ærið misjafnar að gæðum og áreiðanleik. En ef trúa má vitnisburði málsmetandi manna, sem sjálfir hafa verið sjónar- vottar að atburðum þeim, sem gerst hafa á lækningastöð Coués í Nancy undanfarin tvö ár, þá er engum vafa bundið, að huglækningar eru annað og meira en blekkingin tóm- Arangur sá, sem fenginn er á lækningastöð Coués sýnir ótví- rætt, að það skiftir ekki altaf máli, hvort þeir, sem við lækn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.