Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 61
GRÓTTI 253 °9 Ianglundargeð. Þær hefna sín og mala her og ófrið að Pfóða kóngi. Og bær hans ferst í eldslogum. Samanber Rússland. Fenja og Menja eru þolinmóðar. Þær hafa dregið kvörn- ln3> þótt »dapurt sé að Fróða«, um aldaraðir. En mjög hefur' erfiði þeirra aukist á síðustu öld. Og nú eru þær teknar að ^varta. Og vei Fróða kóngi, ef hann skellir skolleyrum við ^vörtunum þeirra. Þá mun bær hans, þjóðskipulag vort, far- ast í eldi byltingarinnar. Og hver veit, hvað þá kann að glat- ast af dýrkeyptum verðmætum. * En sagan er lengri. Mýsingur flytur þær Fenju og Menju °9 kvörnina Grótta til skips og biður þær mala salt. Að miðri n°ttu koma ambáttirnar til Mýsings og spyrja, hvort honum leiddist ekki salt. En Mýsingur bað þær mala áfram. Þá mólu k®!- þar til, að skipið sökk. Þá varð sær saltur. Mýsingur hugsaði að eins um framleiðsluna — á salti. Hann hirti ekkert um, hvort saltið væri til nokkurs gagns. Hann lét ^la áfram í vitleysu. Og það varð honum að fjörlesti. Hann Sama sem kafnaði í salti — í framleiðslunni. Þetta er og mynd af núverandi skipulagi eða réttara sagt s^ipulagsleysi. Allir framleiða í vitleysu, og afleiðingin verður stundum verðfall svo mikið, að framleiðslunni verður að fleygja. °9 enginn er ríkari eftir nema örfáir spekúlantar. Eitthvað ^lýtur að vera bogið við það fyrirkomulag, þegar almenning- Ur skaðast beinlínis á auknum afrakstri lands og sjávar. En Mýsingur hefði getað verið jafnaðarmaður — af vissri tegund. Sú jafnaðarmenska er til, sem hugsast getur að sé Verri, en núverandi ástand, þótt erfitt sé reyndar að hugsa ®er slíkt. Það gæti verið, að menningin færist ekki í eldi bylt- lngar, heldur kafnaði í salti ofurvalds og ófrelsis. Nú stefnir vísu í þessar báðar áttir í einu, eins og segir í öfugmæli eftir Ernst Möller, og er ósýnt, hvorri stefnunni er frekar fylgt, — því að frelsið marg-lofaða, sem meðhaldsmenn þess, SeiT1 er, halda mest á lofti, er aðallega til handa þeim ríku. Þeirra er ríkið, mátturinn, dýrðin og frelsið. Hinir verða að ata sér nægja það eina frelsi — frelsið að lifa við sult og SeVru. En þótt ilt sé að lifa við sult og seyru, er þó hugs- anlegt, að því sé samfara andlegt frelsi, og þá er það ástand
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.