Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 64
256 GREINING MANNKYNSINS er stjórnar vexti líkamans. Þeir eru ekki nema örlítið brot a iíkamanum — ekki meira en eitt hundrað og átttugasti hlut* hans; maður gæti komið þeim öllum í úrvasa sinn. Læknar a vorum dögum þekkja þá alla. Heiladingullinn, á stærð við þroskað kirsiber, er neðan á heilanum og hvílir á gólfi haus- kúpunnar; heilaköngullinn er líka í heilanum og litlu staern en hveitikorn; skjaldkirtillinn á hálsinum liggur framan 3 barkanum og er meiri fyrirferðar; nýrnahetturnar tvær í kvið' arholinu liggja ofan á nýrunum, og loks eru millikirtlarnir ■ eistunum og ekkjastokkunum. Nútíðarlæknum er og kunnugt, að það getur seinkað eða flýtt fyrir vexti líkamans eða SÍ°^' breytt honum ef einn eða fleiri þessara kirtla verða fYr,r skemdum eða óregia kemst á starf þeirra. Það eru nú 33 ar síðan hver konan af annari kom til Dr. Pierre Marie í Parl® að leita sér bótar á stöðugum höfuðverk og gátu þær Þa þess um leið, að andlit þeirra, líkamir, hendur og fætur hefðu síðustu árin breyzt svo mjög, að nánustu vinir þeirra þektu þær ekki. Þetta atvik varð upphaf að þekkingu vorri á heila' •dinglinum sem einum lið í þeirri vél, er stjórnar vexti oS einkennum líkama vorra. Dr. Marie kallaði þetta ástand m' grósku (acromegaly). Síðan hafa hundruð karla og kvenna með svipuð einkenni og sjúklingar Dr. Maries verið athuguð, og í öllum þeim tilfellum, þar sem útgrÓ9kan var sérkennilsS og að marki, hefur fundist greinileg stækkun eða æxli á heila* -dinglinum. Vanur maður þekkir undir eins greinilega útgrósku, svo einkennilegir eru þeir, sem hana hafa. Vér getum meira að segja þegar vér göngum eftir götunni tekið eftir henni. þó að hún sé á lágu stigi — svo lágu stigi, að ekki verði talið til sjúkleika; hún getur sett einkennilegan svip á heila fjölskyldu — fjölskyldu, sem hefur snert af útgrósku. Heila' •dingullinn á líka þátt í annari vaxtartruflun, sem sé risavexti- í hvert skifti er unglingur nokkuð innan við tvítugt er orðinn sjö feta há rengla eða meira — er orðinn risi — hefur það komið í ljós, að heiladingullinn var óeðlilega stór. HeiladinS' ullinn er liður í þeirri vél, er ræður líkamshæð vorri, og hun >er ættareinkenni. I risanum er útgróska venjulega samfara hæðinni, en þetta tvent þarf þó ekki að fara saman. UnS' lingur getur tekið líkamsbreytingum, sem einkenna útgrósku,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.