Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 68
260 GREINING MANNKVNSINS eimbeiðiN álykta, að heilaköngullinn eigi heima meðal þeirra tækja, er stjórna vexti líkamans. Vér komum nú að skaldkirtlinum, sem frá manniræðilegu sjónarmiði verður að telja merkilegastan allra Iíffæra eða kirtla innsalsinó (internal secretion). í sambandi við skjaldkirtilmn, sem liggur framan á hálsinum, þar sem honum hættir til aö verða stór og svo að á beri á konum, verð eg nú líka a° beina athyglinni að almennu atriði, sem eg hljóp yfir er eS talaði um heiladingulinn og nýrnahetturnar. Hver þessara kirtla selur inn í blóðið, sem um þá streymir, tvenns konar ern- um; annars vegar efnum, er stilla þá parta líkamans, er eK»i lúta stjórn viljans, til þess starfs, er þeir eiga að inna þe3ar líkaminn er í hvíld og þegar hann drýgir erfiði; hins vegar efnii sem prófessor Gley hefur kallað lagvirk (morphogenetic) og hafa eigi beiri, heldur óbein áhrif; þau stjórna þróun og samstilla vöxt ýmissa parta líkamans. Um beint starf skjaldkirtilsins þá bendir sú þekking, er vér nú höfum, í þá átt, að hann myndi efni, sem á hringrás sinni um líkamann stjórni hraða efnabrigðanna í vefum hans. Þegar vér reynum á vöðvana, eða þegar líkamir vorir eru undirorpnir kulda, eða þegar vér tökum næman sjúkdóm, þá er skjaldkirtillinn kvaddur til hjálpar við að flytja vefunum alt það eldsneyti, sem tiltækt er. Ef vér lítum að eins á hma beinu verkan hans, þá er það augljóst, að hann á sinn þátt ' úrvali og viðhaldi mannkynkvíslanna. En ef vér lítum á hinar óbeinu eða lagvirku verkanir hans á vöxtinn, verður það enn augljósara, hve mikils hann má sín, þar sem hann á þátt í Þvl að skapa einkenni kynflokkanna. I þeim héruðum, þar sem æxlismyndun í skjaldkirtlinum (goitre) er tíð, hefur það lenS1 verið kunnugt, að börn, sem þannig sýkjast, verða dvergvaxnn" fábjánar með mjög einkennilegt útlit andlits og líkama. SjúK' dómur í skjaldkirtlinum setur kyrking í líkamsvöxtinn °S breytir honum svo, að sjúklingana mætti vel telja sérstaka manntegund. Ef skjaldkirtillinn sýkist eða hrörnar eftir að l'K" aminn er fullþroska, hefur það í för með sér sjúklegar breyt' ingar á líkamsástandinu, er Sir William Gull tók fyrst ertir 1873 og kallast spiklopi (myxoedema). »í þessu ástandi«, seS'r Sir Malcolm Morris (Brit. Med. Journ. I, p. 1038, 1913) »er hörundið kalt og þurt, svitnar sjaldan eða aldrei, og Setuf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.