Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 80
272 FRÆNDUM SÍÐU-HALLS SVARAÐ eimREID,n »ok gefst þú honum þá í dag með guði«. »Þat vil ek þá t'* skilja«, segir Hallr, »at þú heitir mér því fyrir hann, at hann sé þá fylgjuengill minn«. »Því mun ek heita þér«, segir Þang' Brandr. Tók Hallr þá skírn ok öll hjú hans«. Þótt ekki sé frekara skýrt frá ræðum þeirra Þang-Brands má nærri geta að þetta hefur ekki verið í fyrsta skifti, er þeir áttu tal um trúmál. Hallur rasaði ekki fyrir ráð fram- Njála lýsir honum svo: »Hann var vitr maðr ok góðgjarn4- Viðskifti hans við Þang-Brand bera vott um, að svo hef- ur verið. Því fór fjarri, að Þang-Brandur væri ákjósanlegur braut- ryðjandi nýrra kenninga. Hann var sekur um hvorttveggí3 • þjösnaskap og skilningsleysi. En Hallur fjandskapast ekki við hann að óreyndu. Hann gerir annað. Hallur tekur gesti þesS' um með vinsemd og spyr um rök. Það er líkum Síðu-Halls að þakka, að nýjar kenningar fá numið lönd. Þegar að landi koma nýjar kenningar, sem eitthvað er > spunnið, verða viðtökur jafnan með þrennu móti. Fáein>r gleypa við þeim hugsunarlaust. En sjaldnast er mikill slægnr í þeim mönnum. Þá skortir fótfestu. Og ef eitthvað hvessir um kenningarnar, falla þeir oftast eins snögglega frá þeinl og þeir hurfu að þeim áður. Hinir eru þó jafnan miklu fleirl’ er sýna nýjum kenningum fullan fjandskap, án viðkynningar- Þeir eru arfþegar Berunesbræðra. Þeir vita það eitt, að eitt' hvað nýtt er á ferðum og bannfæra svo út í bláinn. í þriðl3 flokknum eru vitrir menn og góðgjarnir, sem gera hvorki að gleypa við kenningum né að bannfæra þær viðkynningalaust- Þeir eru andlegir frændur Síðu-Halls. Þeir sýna kenningum gestrisni og grafast eftir rökum. Ef rökin eru fá og léttvæS- vísa þeir þeim á bug, með kurteisi og stillingu. Ef rökm reynast góð og gild, ganga þeir þeim á hönd eftir ýtarlega umhugsun. Það er talið, að guðspekistefnan fari með nýjar kenninga1"- Við, sem stefnunni fylgjum, segjum, að þær séu í rauninm gamlar, en auknar þó og endurbættar að ýmsu leyti. Eigi a^ síður eru ýmsar þeirra alger nýung þeirri kynslóð, er nú er uppi. Og út hingað komu þær fyrir tveimur áratugum. Þar sem þessar kenningar hafa gert vart við sig hér a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.