Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 86
278 FRÆNDUM SÍÐU-HALLS SVARAÐ eimREIÐ11* Getið var um fornar stefnur og rit, sem styddu þessar kenningar. En aðalheimildirnar, sem við höfum fyrir þeim, erU rit nokkurra lifandi og látinna guðspekinga. Frá þeim er fræðslan komin til félagsbræðra þeirra. Með hverjum hætti hafa menn þessir aflað sér fræðslunnar, sem þeir láta í té? Um það efni segist þeim svo frá: Með hverjum manni er fólgin guðleg geta. Sú geta er með- al annars fólgin í því, að mönnum er kleift í þessu lífi a^ þróa með sér skynjanir æðri þeim, er vér notum dags dagleð3, Þær skynjanir eru hæfileikar líkama, sem maðurinn hefur nu og notar á næsta tilverustigi, er við tekur eftir andlát. Fra því tilverustigi er útsýn meiri og gleggri en héðan. Þar ma því rekja margt sundur og miklu lengra aftur og fram en hér. Af þess konar rannsóknum eru runnar sérkenningar guð' spekistefnunnar. Þeir, sem þær hafa mótað og kunngert, hafa sjálfir þróað með sér þessar æðri skynjanir. Þeir kveðast hafa eigin reynslu fyrir réttmæti kenninganna, en fara þó í sumum atriðum eftir fræðslu manna, meistara, sem eru miklu lengra á veg komnir en rannsóknarmenn sjálfir. Rannsóknarmenn þessir fullyrða, að fjöldi manna geti þrosk- að hinar æðri skynjanir, og sjálfir sannað sér réttmæti kenn- inganna, ef þeir hafa þrautseigju, viljafestu og þor til a^ leggja á sig það, sem til þess þarf. Eru það strangar lífernis- reglur og sérstakar iðkanir, sem oft verður að temja sér ár- um saman áður verulegur árangur kemur í Ijós. Fyrir þvl gefast margir upp á miðri leið. En leiðin liggur mönnum op- in, og þeim er sagt til vegar eins og unt er. Nokkur hundruð manna hafa reynt að ganga leið þessa. Og óhætt mun sð segja, að nálega hver einasti þeirra, sem ekki gáfust of fljó^ upp, hafi fengið einhverja staðfesting fyrir réttmæti þessara sérkenninga. En fullnaðarStaðfesting flestra kenninganna hafa að eins fáeinir dulspekingar — sennilega ekki fleiri en 20" 30. Aðrir, sem í Guðspekifélaginu eru, taka vitnisburðinn tru- anlegan, líta á hann eins og sennilegar tilgátur, eða hafna honum með öllu, alt eftir því hvernig þeir eru gerðir. Þannig er þá heimildum farið, þeim, er sérkenningar Q^' spekinnar hvíla á. Nú væri sízt að undra, þótt einhver hugsaði á þessa leið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.