Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 88

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 88
280 FRÆNDUM SÍÐU-HALLS SVARAÐ eimREIÐIN fram — með fullum rétti — að þelta sé sannleikur. En hver eru heimildargögnin ? Nýja testamentið. En hvað er Nýi3 testamentið? Frásagnir og hugleiðingar fárra manna. Enginn veit með vissu, hve margir þessir menn voru og ekki heldur um ártöl, er þeir rituðu. En eitt þykir kristnum ritfræðinguiu víst, að postularnir hafi ekki ritað nokkurt guðspjallanna, 1 * þeirri mynd, sem þau eru í nú.1) Þetta eru þá rnegin-heim- ildir ykkar fyrir sérkenningum kristindómsins: Vitnisburður 12—13 manna, sem uppi voru einhvern tíma fyrir 18—19 hundruð árum. Fyrir sérkenningum guðspekinnar eru til vitnisburðir helmingi fleiri manna. Og flestir þeirra eru enn a lífi og segjast skýra frá því, sem þeir hafi sjálfir heyrt og séð. Þið hyllið þróunarkenningu vísindanna. Það gera allir, sem ekki eru alveg úti á þekju og ofurlítillar fræðslu hafa aflað sér. En má ég spyrja um sannanagögnin? Hafið þið staðið yfir sólkerfinu og verið vitni að þróun þess frá fyrstu tímum og fram á þennan dag? Sáuð þið stjörnuþokuna þéttast, efnin bindast og lífsgerfin þróast stig af stigi. Eða hvernig hafið þið komist á snoðir um þetta? Hafið þið gert það með ýtar- legum rannsóknum og ályktunum: athugað stjörnuþokur á mismunandi stigum með sjónaukum, gerskoðað beinaleifar Iöngu útdauðra dýra með óþreytandi elju og borið saman við líkamsgerð þeirra, sem nú eru við líði, og dregið síðan álykt- anir af öllu saman? Onei, þetta hafa að eins nokkrir vísindamenn gert. Allur fjöldinn, og þar með að líkindum þið, hefur engar verulegar heimildir fyrir þróunarkenningunni, nema vitnisburð þessara manna. Vkkur mun ekki detta í hug, að bera brigður á frumeinda- kenningu vísindanna. En hvaða sönnun hafið þið fyrir því, að hún sé rétt? Hafið þið athugað eðli frumeinda? Getið þið borið vitni um, að rafeindir sveiflist kringum kjarna frumeind- ar eins og reikistjörnur umhverfis sólu? Eða hverjar heim- ildir hafið þið fyrir því, að þessu sé þannig farið? Vitnisburð nokkurra vísindamanna. 1) Sbr. Inngangsfræði Nýja teslamentisins eftir Magnús Jónsson, háskólakennara, Reykjavík 1921.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.