Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 92
284 FRÆNDUM SÍÐU-HALLS SVARAÐ eimreiðiN vísinda. En þó er þess að gæta, að dulspekingar segja, að andlegar skynjanir séu miklu áreiðanlegri en jarðneskar, og meira að segja gleggri en tæki vísinda. Og svo virðist sem þeir hafi komið með sterkar líkur fyrir að svo sé. Þeir hafa fullyrt eitt og annað, sem vísindin töldu fávizku, þegar það kom fram, en sáu síðar að satt var, er betri tæki fengust til ýtarlegri rannsókna. Mætti benda á ýmislegt þessu til sönn- unar. Hér skulu nefnd þrjú dæmi: A. P. Sinnett, varaforseti Guðspekifélagsins, gaf út bók eina 1896, er hann nefndi »The Qrowth of the Soul«. Þar var því lýst yfir, að reikistjörnur tvær, er stjörnufræðingar hefðu ekki komið auga á, væru utanvert við braut Neptúnusar. Sinnett hafði dulrænar heimildir fyrir þessu, og að því var skopast eins og hverri annari vitleysu. En viti menn! I sept- ember 1902 lýsti prófessor Forbes því yfir, að rannsóknir sínar bentu á, að tvær reikistjörnur mundu vera utanvert við braut Neptúnusar.1) Fyrir aldamótin síðustu gaf Leadbeater biskup út bók, er hann nefndi »Man Visible and Invisible«. í þeirri bók fullyrti hann, að eins konar blikandi, marglitur baugur, væri utan um líkami manna. Þessi baugur er það, sem nefnt er »aura«, e" við höfum nefnt »blik« manna eða »ljóshvolf«. í bókinni voru margar myndir og allnákvæmar lýsingar á blikinu, eins og það hafði komið Leadbeater fyrir sjónir, er hann beitri dul- skygni sinni. Margir litu svo á, að myndir þessar og lýsingar væru eintómur blekkingavefur. Vísindaleg staðfesting á ýmsu bví, sem stendur í bók Lead- beaters, kom þó áður mörg ár liðu. Enskur vísindamaður, læknis- og rafmagnsfræðingurinn Walter J. Kilner, félagi »Hins konunglega læknafélags«, staðfesti með rannsóknum sínum, er hann hóf 1908, að blikið eða »auran« er enginn tilbúningur. Rannsóknir hans voru algerlega eðlisfræðilegar, og hann segir. að hver maður geti gengið úr skugga um þær, sem vilji fYr'r því hafa. Hann hefur gefið út bók um rannsóknir sínar, og er hún með mörgum myndum af »aurum«. Liti sýnir hann 1) Sbr. L. W. Rogers: Scientific Evidence of Future Life, Krotona and Los Angelos, bls. 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.