Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 99

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 99
Ei‘MREIÐIN MANNFRÆÐI 291 ^aust slíkri bókmentaþjóð sem íslendingum að geta ekki lesið T'he Origin of Species eða The Descent of Man, á móður- máli sínu. Rit þessi eru sígild grundvallarrit, þótt þróunar- kenningin hafi breyzt í ýmsum greinum. »Mannfræði« Maretts hefur þann kost, að hún er víða fjör- 'e9a rituð og drepur á margt. En »fjörið« má stundum ekki uieira vera, svo að ekki verði úr því gaspraraháttur eða 9lannaskapur. Þá er það og ókostur mikill, að höfundur stiklar helzt um of á ýmsum atriðum, svo að frásögn hans vantar uerulegan heildarsvip, enda vantar mikið á, að höf. hugsi skýrt. ^eitir því lesanda ver að festa það í minni, sem hann les, en Þyrfti að vera. Skal hér bent á dæmi. *Satt að segja eru sálarfræðingarnir enn að rökræða það hatn og aftur, hvort maðurinn hafi örfáar eðlishvatir, eða hvort hann einmitt virðist hafa fáar vegna þess að hann hafi svo margar, að þegar til framkvæmdanna kemur, þá þvælist hver fyrir annari alla tíð«. (Bls. 63). Vel má þó vera að lesarinn komist að því, hvað verið er segja, ef hann nemur staðar í lestrinum og brýtur hvern Selningarhluta til mergjar. En torveldari verður þessi kafli: »Eg ætla ekki hér að fara út í heimspekileg efni. Þess Ve9na ætla eg ekki að segja, að líffræðin sé náttúrusaga, eða a^ mannfræðin sé náttúrusaga mannsins. Látum heimspekinga r°kræða það, hvaða skilning þeir leggja í »náttúru«. í vísind- Um er það orð rökhnupl og í vísindum er eina heilbrigða re9lan sú, að beita rökhnupli í heimspekilegum efnum sem mmst að unt er. Auðvitað er alt í heiminum náttúrlegt í þeim sjdlningi, að allir hlutir eru einhvern veginn skyldir — allir emnar heildar. Vér getum blátt áfram ekki komist hjá því a^ laka hvern hluta sem hluta af heild, og einmitt þess vegna er heimspekin ekki að eins mega, heldur nauðsyn. Þrátt fyrir t>að getur hver hluti haft sína sérstöku náttúru og sitt sér- s*aka hátterni. Þeir, sem telja náttúrlegt og líkamlegt alt eitt, Veðja raunar aleigu sinni um eina sérstaka tegund náttúru e^a hátternis í heiminum. Um manninn, þá fara þeir hestavilt. jeðhestur verður að ganga. En mannfræðin er ein grein líf- Pfóunarfræðinnar og fær því að eins gang, að hún sé saga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.