Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 105

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 105
EIMREIÐIN TÍMAVÉLIN 297 mitt á nefið á ferlíki einu frá Suður-Ameríku, sem einkum dró að sér athygli mína. Þegar leið á kvöldið, fór áhugi minn að dofna. Eg gekk s_al úr sal. Alstaðar var sama þögnin og rykið og hrörnunin. A einum stað fann ég tvær handsprengjur í loftþéttum kassa. Eq mölvaði kassann sigri hrósandi. Ég var milli vonar og °tta, valdi mér hliðarsal einn til að prófa handsprengjurnar. Aldrei hef ég orðið fyrir meiri vonbrigðum. Ég beið og beið 1 fimm, tíu, fimtán mínútur, og aldrei kom sprengingin. Auð- vitað voru sprengjurnar ónýtar, eins og ég hefði átt að geta Qizkað á. En ég held helzt, að ef þær hefðu ekki verið það, t>á mundi ég hafa rokið af stað í írafári, sprengt sfinxinn og eirhliðin í loft upp og girt um leið alveg fyrir það, að mér auðnaðist nokkurn tíma að finna aftur tímavélina mína, eins °9 seinna kom í ljós. Nú fórum við út í dálítinn garð bak við höllina. Hann var Þakinn grassverði, og þrjú ávaxtatré stóðu þar. Við hvíldum °t<kur og hrestum. Það var nú komið að sólsetri, nóttin var 1 nánd, og enn hafði mér ekki auðnast að finna okkur felu- stað. En mér stóð nú næstum á sama. Ég átti nú í eigu m>nni það vopnið, sem ef til vill mundi reynast allra vopna bezt í uörn minni gegn Mórlokkunum, og þetta vopn voru eldspýturnar. Svo hafði ég kamfóruna í vasa mínum, ef kveikja Wrfti eld. Mér fanst hyggilegast að láta fyrirberast úti á víða- Vangi um nóttina og kynda bál okkur til varnar. Að morgni Vfði ég að ná tímavélinni. Þangað til hafði ég kylfuna eina. Með aukinni þekkingu hafði mér vaxið ásmegin. Hingað til hafði ég hikað við að ráðast á eirhliðin, einkum vegna þeirra leyndardóma, sem að baki þeirra kynnu að felast. Mér hafði aIdrei sýnst þau sérlega sterk, og ég vonaði, að kylfan mundi reYnast mér þarfagripur við verk það, er ég átti fyrir höndum. X. í MVRKRINU. Sólin var að ganga undir, er við héldum á stað frá höll- ]nni. Ég hafði ásett mér að ná að hvíta sfinxinum snemma n®sta morgun. Hugðist ég að kveikja upp eld og sofa við - ann um nóttina. Ég safnaði því þurrum sprekum, en fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.