Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 107

Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 107
EIMREIÐIN TÍMAVÉLIN 299 le2a upp og hugðist halda áfram ferðinni. En þá kom hræði- le9t atvik fyrir. Þegar ég var að fást við eldspýturnar og ^ínu, hafði ég snúið mér nokkrum sinnum við og fært mig eitthvað til, svo nú hafði ég ekki nokkra hugmynd um hvert ®9 átti að halda. Mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Hér þurfti skjótra ráða. Ég ákvað þegar að kynda bál og láta fyrirberast þarna yfir nóttina. Ég lagði Vínu, sem enn þá var í yfirliði, á grasþúfu og flýtti mér að tína saman sprek °9 trjálauf. Á meðan ég var að því, sá ég grilla hér og þar glórur Mórlokkanna, eins og rauða steina, út úr myrkrinu. Eg kveikti á eldspýtu, og í sama bili þutu tveir hvítir skrokk- ar fram hjá. Þeir höfðu verið komnir alveg fast að Vínu. Oðrum þeirra dapraðist svo sýn við birtuna, að hann anaði beint á mig. Ég lamdi hann niður í einu vetfangi, kveikti í öðrum kamfórumola og hélt áfram að safna eldiviðnum. Það hafði ekki komið dropi úr lofti síðan ég kom á tímavélinni ^yrir viku síðan, enda voru blöð trjánna skrælþur. Ég sleit tau af trjánum, og brátt logaði bálið glatt og sló reyknum af bví í andlit mér. Ég sá, að bálið mundi endast að minsta kosti Wukkutíma, og settist því niður. Ég var mjög þreyttur. Mér fanst ekki líða nema örstutt stund. En ég hlýt að hafa sofnað, því þegar ég kom til sjálfs mín aftur, var bálið útbrunnið. Ég Sfeip óðara ofan í vasa minn eftir eldspýtunum, en þær voru farnar. Mér fanst skógurinn fullur af brunalykt. Mórlokkarnir réðust á mig, tóku utan um hálsinn á mér, í hárið á mér og handleggina. Þeir voru eins og mý á mykjuskán. Það var f>ræðilegt. Mér fanst ég sitja fastur í geysistórum köngurlóar- Vef- Ég var ofurliði borinn og féll til jarðar. Mórlokkarnir ^íuggu tönnunum í háls mér. Ég valt um hrygg, og um leið rak ég höndina í járnkylfuna mína. Þá jókst mér orka, og ég bfaust á fætur, hristi mannrotturnar af mér og lamdi með ^Vlfunni í kringum mig. Fann ég hvernig hold og bein þeirra knosaðist undan höggum mínum, og sem snöggvast varð ég laus. Ég vissi, að við Vína vorum bæði í dauðans greipum, en ég hafði einsett mér að gefast ekki upp fyr en í fulla huefana. Ég hallaðist upp að tré, sveiflaði kylfunni í kringum m>9 og starði út í myrkrið fram undan. Ég heyrði þysinn og ®singuna í Mórlokkunum, en enginn þeirra réðist á mig. Alt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.