Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 110

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 110
302 TÍMAVÉLIN EIMREIÐIN faldi. Ofanjarðarfólkið Iifði áhyggjulaust eins og gripirnir í haganum, þektu enga óvini og þurftu ekki fyrir neinum þörf' um að sjá. Og endalok þeirra voru þau sömu og fénaðarins. Mér hraus hugur við að hugsa til þess, hve draumar mann_ legs hyggjuvits höfðu orðið endasleppir. Mannkynið var orðið að andlegum sjálfsmorðingjum, eða þannig kom það mér fyrir sjónir, er ég í síðasta sinn leit yfir heimkynni þess árið 802701- Vera má að mér hafi skjátlast þar, en ég segi ykkur alveg eins og mér finst vera. Ég hafði tekið mér sæti þarna fyrir framan sfinxinn,og leið mér ágætlega við hið fagra útsýni, enda var veður hið feS' ursta. Ég var þreyttur og syfjaður eftir hörmungarnar, seffl á höfðu dunið um nóttina; lagðist ég því fyrir þarna og sofn- aði vært og lengi. Ég vaknaði rétt áður en sól gekk til viðar, og var nú alls óhræddur fyrir Mórlokkunum. Gekk ég niður af hólnum, sem ég hafði hvílst á, og að hvíta sfinxinum. Bar ég járnkylfuna í annari hendi, en hélt utan um eldspýturnar í vasa mínum, með hinni. Ég varð ekki lítið hissa, er ég nálgaðist fótstall sfinxins oS sá, að vængjahurðirnar voru opnar. Þeim hafði verið hleypt niður í gróp sín. Ég hikaði við. Átti ég að þora að ráðast til inngöngu. Fyrir innan sá ég lítið herbergi og á upphækkuð- um palli í einu horninu stóð tímavélin mín. Um leið og és steig inn um hliðið, fanst mér ég alt í einu skilja hvað hér hafði vakað fyrir Mórlokkunum, og ég gat ekki að mér Sert að brosa að þeim. Ég varð hissa að sjá tímavélina alla smurða og fægða, og ímynda mér að þeir hafi skrúfað hana alla í sundur til þess að reyna að uppgötva til hvers hún væri notuð. . Meðan ég var að skoða vélina, þessa völundarsmíði mína, • krók og kring, mér til mikillar ánægju, skeði það, sem és hafði búist við. Eirhliðin runnu skyndilega upp úr grópinu oS skullu í lás með braki miklu. Ég var í niðamyrkri, læstur inrii í gildru, eða svo héldu Mórlokkarnir að minsta kosti. En és hló með sjálfum mér að heimsku þeirra. Ég heyrði brátt hlát- urinn í þeim og suðið, er þeir færðust nær. Ég var hinn ró- legasti og reyndi að kveikja á eldspýtu. Ég þurfti að eins að grípa í sveifina, sem setti vélina á stað, og mundi és hverfa út í buskann, eins og vofa. En mér hafði skjátlast t
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.