Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 111

Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 111
e>mreiðin TÍMAVÉLIN 303 einu atriði. Eldspýturnar voru af þeirri tegund, að ekki var hæSt að kveikja á þeim nema á eldspýtustokk. t*ið getið nærri hvort mér hefur ekki orðið ilt við. Litlu fantarnir voru þess reiðubúnir að ráðast á mig. Einn kom við nil9. en ég barði frá mér út í myrkrið og klifraði upp í sætið a vélinni. Nú réðust þeir á mig úr öllum áttum. Eg fálmaði eftir þeim stað á vélinni þar sem sveifin átti að vera, en jafn- framt varð ég að verjast Mórlokkunum, sem réðust á mig frá öflum hliðum. Hér var ég í návígi við þá fremur en nokkru Slnni áður. A endanum tókst mér að finna sveifarásinn, festa sveifina °9 snúa henni. Eg leið burt úr klóm litlu fantanna, og það ^irti skyndilega. Ég var aftur umluktur grámóðunni og kom- lnn á þá hamslausu fleygiferð, sem ég hef áður lýst. XIV. NVJAR SVNIR. Eg hef áður sagt ykkur frá þeirri ógleði og fáti, sem kem- Ur yfir mann á tímaferðalagi. Og í þetta skifti sat ég ekki rett vel í sætinu, heldur hallaðist ég í því, og fór illa um mig. Öratíma hékk ég í vélinni, þar sem hún æddi fram og nötr- aði öll. Vissi ég ekkert hvert ég hélt, og þegar ég leit á vís- an3. varð ég steinhissa yfir því, hvert ég var kominn. Einn v,sirinn sýnir dagafjölda, annar þúsundir, þriðji miljónir og ijórði þúsund miljónir daga. En þegar ég lagði af stað, hafði e9 snúið sveifinni þannig, að vélin hélt áfram inn í framtíð- lna> í stað þess að snúa við. Og þegar ég leit á vísana, sá e9. að þúsundadagavísirinn snerist eins hratt og sekúnduvísir- lnn á úri, áfram — inn í framtíðina. Breyttist nú alt umhverfið a alleinkennilegan hátt, eftir því sem ég flaug áfram. Titrandi 9fámóðan varð dekkri, og þótt hraðinn væri mikill á vélinni, ^ór ég að greina mismun dags og nætur, og varð þessi mis- niunur æ gleggri eftir því sem lengra leið, unz hann virtist Vara í heilar aldir. Loks hvíldi sífelt hálfrökkur yfir jörðunni, Sem að eins hvarf endrum og eins, þegar halastjarna þaut óð- ^uga yfir dökkan himininn. Ljósrák sú, sem áður hafði sýnt sólina, var fyrir löngu horfin, því sólin var hætt að setjast, en h®kkaði og lækkaði á lofti í vestrinu, og varð sífelt rauðari og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.