Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 113

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 113
e'Mreiðin TÍMAVÉLIN 305 ao þetta var í rauninni geysistór skepna, lík krabba að lögun. Getið þið hugsað ykkur krabba á stærð við borðið þarna korna skríðandi á öllum öngum hægt og silalega, með grip- 'engurnar á lofti, veifandi löngu fálmurunum eins og hesta- svipu og hvessa á ykkur stóru stikilaugun? Bakið á skrímsli Pessu var alt í fellingum og þakið ótal hnúðum, en sumstað- ar var á því grænleit skorpa. Eg sá, að út úr kjaftinum löfðu otal þreifiangar, og teygði skrímslið þá í allar áttir um leið °9 það færðist áfram. Alt í einu fann ég til einhvers fiðrings a kinninni. Ég reyndi að strjúka þetta af mér, og tók þá ut- ar" um einhvern þráð, sem rann þegar úr greipum mér. Ég 'e't aftur fyrir mig æði skelkaður, og sé ég þá, að ég hafði 9npið utan um einn fálmarann á öðru skrímsli, sem stóð rétt fyrir aftan mig. Glirnurnar á því riðuðu til á stilkunum, það Slenti upp kjaftinn og griptengurnar, sem voru löðrandi í þara- sl'mi, voru rétt að því búnar að hremma mig. Eg snéri óðara Sveifinni og lét líða mánuð á milli mín og skrímslanna. En e9 var enn í sömu fjörunni og sá þau greinilega, undir eins °9 ég staðnæmdist. Þau voru þar hópum saman að skríða Urn fjöruna, innan um grænviðinn. Mér er ómögulegt að lýsa Péirri óendanlegu auðn, sem lá yfir öllu. Roðinn í austrinu, s°rtinn í norðri, þetta saltmikla dauðahaf, klettaströndin krök ar þessum andstyggilegu skrímslum, eiturgrænkan á mosajurt- Wnum og þunna andrúmsloftið, alt þetta gerði sitt til að auka a ömurleik umhverfisins. Ég hélt áfram hundrað ár, og þar Var sama rauða sólin, dálítið stærri og litminni, sama dauða- nafið, þunna andrúmsloftið og ófreskjurnar skríðandi í græn- Urn mosanum og milli rauðu klettanna. Og á vesturhimninum Sa ég votta fyrir nýju tungli. Þannig hélt ég áfram og staðnæmdist öðru hvoru með Sv° sem þúsund ára millibili. Forvitnin eftir því að sjá fyrir endirinn á örlögum jarðar rak mig áfram, og sífelt varð sólin a vesturhimninum stærri og daufari og stöðugt var lífið á )°rðunni æ meir að fjara út. Nú var ég kominn um þrjátíu ^'ljónir ára fram í tímann, og tók nú sólin yfir tíunda hluta ar himinhvelfingunni. Alt líf var horfið á jörðunni, og hún ^a«in snjó. Nístingskuldi heltók mig. Landfastur ís þakti yfir- "Orð sjávarins næst ströndunum, og fjær landi voru ísjakar á 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.