Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Side 117

Eimreiðin - 01.07.1924, Side 117
eimreiðin TÍMAVÉLIN 309 Snéri hann pípunni í munninum, og ég sá, að hann var að horfa á hálfgrónar skrámur á hnúum sér. Læknirinn stóð á fætur, gekk að lampanum og skoðaði ^lómin. Sálarfræðingurinn fór að dæmi hans. »Eg þori að hengja mig upp á, að klukkan er farin að Sanga eitt«, sagði blaðamaðurinn. »Hvernig eigum við að komast heim«. *Ncg er af vögnunum á stöðinni«, sagði sálarfræðingurinn. sÞetta er einkennilegt«, sagði læknirinn, »en ég get alls ekki séð af hvaða jurtategund þessi blóm eru. Má ég hafa þau?« Tímaferðalangurinn hikaði við. »Nei, alls ekki«, sagði hann svo. lHvar hefurðu í raun og veru fengið þau?« sagði læknirinn. Tímaferðalangurinn strauk hendinni um ennið, eins og maður, Sem er að reyna að rifja eitthvað upp fyrir sér. »Vína lét þau 1 vasa minn, þegar ég var á tímaferðalaginu«. Hann starði í kring um sig í herberginu. »Svei mér ef alt er ekki að hverfa aftur. Þetta er alt minni mínu ofraun. Smíðaði ég nokkurn tíma tímavél eða fyrirmynd að slíku? Eða er þetta alt saman draumur? Sumir segja að lífið sé draumur, draumur sælu og syndar stundum, en ég boli ekki annan eins draum aftur. Ég yrði'vitlaus. Og hvaðan kom mér svo þessi draumur? Ég verð að fara og gá að vélinni, — ef hún er til!« Hann greip lampann af borðinu og bar hann fram á gang- lnn. Rautt ljósið á honum flöktaði til og frá. Við fylgdum á eftir. Þarna fyrir innan stóð vélin, um það var ekki að villast. kiún húkti þarna, skáhöll í horninu, ljót og draugaleg, smíðuð Ur eir, íbenvið, fílabeini og gagnsæju, glitrandi kvartsi. Hún Vnr svo sem nógu áþreifanleg, því ég tók í eitt langbandið á henni, og öll með blettum og slettum og neðan í henni héngu 9ras- og mosatægjur. Auk þess var eitt langbandið beyglað. Tímaferðalangurinn setti lampann á bekk og strauk hend- mni um beygluna á langbandinu. »Nú er ég búinn að ná mér aftur«, sagði hann. »Saga mín ®r sönn. Mér þykir verst, að ég fór með ykkur hingað fram 1 kuldann*. Hann tók lampann, og snérum við svo allir stein- kegjandi inn í reykskálann aftur. Svo fylgdi hann okkur fram
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.