Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 122

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 122
314 RITSJÁ EIMREIÐIN þess sem hinir útlendu haupmenn sugu hana vægðarlaust. Höfundurinn kemst að þeirri niðurstöðu, að landsleigan eða fastar tekjur konungs af landinu á þessu tímabili, hafi verið árlega um 800 kýrverð. Auk þess hafði konungur óvissar tekjur af landinu, sem numið hafa árlega álitlegr1 upphæð. Og stundum mun hlutur höfuðsmanna hafa verið alt að því eins mikill eins og Iandsleigan. Sjá XI. kap., bls. 202. I síðari hluta I. þáttar er lýst afskiftum konungs af löggjöf landsins, dómsvaldi og stjórngæzlu á sama tíma, jafnframt því sem saga konungs- fulltrúanna er rakin. I kaflanum um löggjöf landsins er ítarlega rætt um afstöðu alþingis gagnvart konungsvaldinu og sýnt með dæmum, hve fas( alþingi hélt við rétt sinn um löggjöf, þrátt fyrir gerræði konungs og um' boðsmanna hans, sem ærið vildi úr hófi keyra stundum. Er þessi hiuh bókarinnar einna skemtilegastur, þótt ekki valdi þar um efnið eingöngu- sem víða er æði dapurlegt, heldur meðferð þess. Þátturinn um Ouðbrand biskup Þorláksson er um leið saga landsins inn á við á ofanverðri 16. öld og í byrjun 17. aldar. Segir fyrst af *** Guðbrands, æsku hans, námi, fyrstu starfsárum og erfðatilkalli. Þá er greint frá tildrögum þess, að hann tekur við biskupsdómi að Hólum °S fyrstu biskupsárum hans, heimilishögum og viðskiftum við Svalbarðs- menn, skiftum hans við konung og alþingi, afskiftum hans af verzlun Iandsins, kirkjustjórn, skólahaldi o. s. frv. Verður, sem nærri má geta> víða við að koma, er lýsa skal Guðbrandi, því víða var hann viðriðinn mál samtíðar sinnar og stóð oft I stórræðum. Að sjálfsögðu verður ekki um það dæmt hér, hve vel höfundinum hefur tekist að gera upp á milli heimilda, skilja þær og hagnýta. Til þess þyrfti meira en fljótlegan yfirlestur og aðgang að heimildunum sjálfum- Hitt dylst ekki, að höfundurinn hefur gert sér afarmikið far um að nota öll fáanleg skjöl og skilríki, og er það ekkert smáræðisverk, sem fólgið er í allri þeirri könnun skjala og rita, sem er nauðsynlegur undanfar1 við samning slíkrar bókar sem þessi er. Bókin er dýrmætur fengur ðll- um þeim, sem sögulegum fræðum unna og varpar ljósi yfir fjölmargt 1 sögu vorri, sem til skams tíma hefur verið lítt þekt eða ekki. Páll Eggert Olason ritar gott, kjarnyrt mál, dálítið þunglamalegt 3 köflum, en fast og rökvíst. Prófarkalestur er betri en I meðallagi, þú'* prentvillulaus sé bókin ekki með öllu. Sv. S. VOLUSPÁ. Gefin út með skýringum af Sigurði Nordal. Fylgir Árbók Háskóla íslands 1922—’23.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.