Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 123

Eimreiðin - 01.07.1924, Blaðsíða 123
e*mreidin RITSJÁ 315 Allof oft er tyrfnin megineinkenni vísindalegra rita, enda er strembin r|tsmíð og vísindaleg stundum talið eitt og hið sama i mæltu máli. En l!'ið gagnar að moka vísindum á prent, ef doðrantarnir mygla niður hjá bóksölum eða komast það lengst að standa gyltir í sniðum inni í bóka- skápum, án þess að vera nokkurn tíma opnaðir. Þá fyrst er vísinda- maðurinn fræðari, þegar honum tekst að koma árangri rannsókna sinna Þannig út á meðal fólks, að allir hafi hans full not. Með riti því, er að ofan greinir, hefur prófessor Nordal tekið sér fyrir hendur að flytja það verkið, sem torskildast er og djúpúðgast í fornum, norrænum fræðum, ,,-heim á bóndans bæ“, eins og hann kemst slálfur að orði í formálanum, þannig skýrt og skilið, að allir eiga hér eftir að geta haft þess sæmileg not. Völuspá er, eins og menn vita, fræg- asta kvæðí Norðurlanda, og hafa margir fengist við að skýra það. Þess- ar skýringar Nordals hafa það fram yfir allar aðrar, að hér er ekki að e,ns rakinn ferill kvæðisins og textinn skýrður málfræðilega lið fyrir lið, heldur er kvæðið jafnframt skýrt sáifræðilega, leitast við að skilja allar aðst®ður þess, að kvæðið varð til og kryfja til mergjar trúarskoðanir höfundarins. í raun og veru er með þessu hafin ný stefna í skýringum fornrita vorra. Fiestir hafa látið sér nægja málfræðilegu skýringarnar, og skeytt lítt um hina hlið málsins. Auðvitað er hér víða á veikum grund- velli að byggja, þó færa megi góð og gild rök fyrir sumu, og fyrir það, að efnið er tekið sálfræöilega, verður það margfalt hugðnæmara en ella lt|nndi. Kaflann um skáldið, síðasta kaflann í ritinu, mun enginn lesa svo, hann ekki auðgist að skilningi á andlegu Iífi forfeðra vorra um það leVti er kvæðið varð tii. Auk þess færir próf. Nordal þar all-veigamikil r°k að því, aö Völuspá sé ort á íslandi og af íslendingi, en um það hafa *afnan verið skiftar skoðanir, hvar kvæði þetta sé ort. Um einstakar málfræðilegar skýringar t sambandi við kvæðið má lengi óeila og mun vafalaust verða áfram. En stór kostur er það, að höfund- Urtnn getur þess viðast, sé ágreiningur um, hvernig skilja beri e'h eða annað og gefur lesendunum með því kost á, að dæma sjálfum Urn» hvað sennilegast sé. En víðast munu skýringar Nordals sjálfs að- Sengilegri og rökvísari en hinar eldri, þar sem um ágreining er að ræða. Bók þessi mun verða öllum kennurum í íslenzku hinn bezti fengur, því bókin er tilvalin sem kenslubók. Það þarf að eins að gefa hana út í m‘nna og handhægara formi. Hverjum þeim, sem les hana með athygli, mun opnast nýr heimur, þar sem þetta stórfelda kvæði er, með sinn há- ^eYga skáldskap og mikilfenglegu lifsskoðun. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.