Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 125

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 125
EiMREIÐIN RITSJÁ 317 Stephan G. Stephansson: ANDVOKUR IV og V, Winnipeg 1924. Fá íslenzk skáld hafa verið afkastameiri en Stephan G. Stephansson. ^f dæma aetti eftir fyrirferð kvæða hans, mætti ætla, að hann hefði aldrei 9ert annað um dagana en að yrkja. Þó mun hann ætíð hafa haft öll sín ntstörf í hjáverkum, unnið að þeim um nætur. Með þeim hefur hann »aukið degi i æfiþátt, aðrir þegar stóðu á fætur“, eins og hann kemst sjálfur að orði i einu kvæða sinna. Hér koma fyrir almenningssjónir tvö nV hefti af „Andvökum" hans, og eru hvort um sig svipuð að stærð og hin fyrri heftin. Er hér margt góðra kvæða, en ýmislegt lélegt hrafl innan um, eins og altaf hjá Stephani. Hann er þannig gerður, að hann letur alt flakka. En jafnvel á lökustu kvæðunum eru höfundarmerkin auðsæ. „— Og litaðan blending eg bauð aldrei þér, í brotasilfrinu mínu“, Segir hann við ljóðadís sína í kvæðinu „Afmælisgjöfin". Þetta er sann- n'®li, og er kvæðið með beztu sjálfslýsingum í ljóðum, sem nokkurt ís- lenzkt skáld hefur orkt. En sem dæmi upp á það, sem að skaðlausu Mði mátt geymast og gleymast, skal nefna kvæði eins og „Framvegis", Sem enginn ókunnugur fær nokkurn botn í, „Jón Hrafndal", „Tungutak", »Bergmál“ og fleira svipað. Góðkvæðin eru þó í miklum meiri hluta í háðum þessum heftum af „Andvökum", eins og hinum fyrri, alt frá lausa- visunum, sem skáldið kastar af munni fram við ýms tækifæri — og margar eru smellnar — til efnisríku kvæðanna, þar sem fjallað er um Yms vandamál lífsins. „/ nýjaskógi“ er fallegt kvæði, fult af vongleði og ^r*5i. Skáldið fagnar yfir liðnu striti og starfi, þrátt fyrir ýms vonbrigði. Og því skal ei víla, né inna því að, sem ungt hefur farist og týnst eða bognað. Eg einsamall veit það, en aðrir sjá það, sem af hefur komist og þroskast og tognað. Verkinu er lokið og hvíldin í nánd. Starfið hefur borið ávöxt, því vel Var unnið. Kvæðið er lofsöngur langþreytts manns að Ioknu vel unnu dagsverki. Þá má nefna kvæði eins og „Haustlag", „Við Björnson á grafar- bakkanum", „Dægradvöl", „Kveldfegurð" og „Nýársnótt", þar sem meðal annars er að finna þessar línur: Eigi eg leið, þar styr og stormur gaus stéttamuns, á veikra mætti að lafa: Send mér fyrir fjandmenn þá sem hafa vetrarhug og hjörtu gróðurlaus.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.