Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 127

Eimreiðin - 01.07.1924, Síða 127
EIMREIDIN RITSJÁ 319 Sogur, og segir safnandi í formála, aö þær séu „einvöröungu innlendir, sannir viðburÖir". Safnandi skiftir sögunum í svefnsýnir og draumspár (er> þar undir teljast draumvitjanir, draumvitranir, ýmsar bendingar, váboð °9 frá þeim dánu), fyrirburði og fyrirboða (þar undir teljast aösóknir og turður) og fyrirsagnir og forspár; er þeim kafla skift í fernf: sagnir um forspáa og fjarsýna menn, fjarsýna og ófreska, framsýna og ófreska og ófreskismenn að eins. Orkar jafnan tvímælis hvernig skifta skuli þjóö- Sognum svo að rétt sé, þvt ærið oft vill svo verða, að sagan geti talist til fleiri en eins flokks. Þannig munu t. d. forspáir menn og fjarsýnir oftast emnig vera ófreskir. Skifting safnanda virðist þó hafa tekist vel í þeim hluta safns þessa, sem út er kominn. En safnið er geysistórt og merki- Ie9t. Er að eins um áttundi hluti þess útkominn. Svo góðar heimildir eru fyrir sumum þeim sögum, sem í þessu hefti birtast, að telja má víst að 9erst hafi. Er eftirtektavert hve flestu ber hér saman við þá reynslu, sem sú!arlífsrannsóknir síðustu ára hafa fært oss. Mætti það teljast mest furð- an> ef öll sú reynsla, ekki að eins vísindamanna þeirra, sem rannsakað hafa dulræn fyrirbrigði, heldur og reynsla þjóðanna í þessum efnum á óllum öldum, væri blekking tóm. Ef slfk furða ætti sér í raun og veru stað, væri kipt burt þeim grundvelli, sem alt líf vort hvílir á bæði í trú, uisindum, verklegum efnum og öðru. En það er eitt af einkennum vorra '1Ina, að þekking og trú eru að samlagast meira en áður. Þessa gætir og a sviði þjóðsagnanna eins og annarsstaðar. Þjóðtrúin er að færast í átt- lna ti! þekkingar og reynslan að verða að vísindalega sönnuðum stað- revndum. I safni Sigfúss mun nokkurt efni fyrir báða þá flokka manna, sem óulraenum fræðum unna, þá sem vilja fá efnið í búningi þjóðsagnanna, en aefa minna um nákvæmni og heimildir, og þá sem vilja fá efnið stað- íest og nákvæmlega í letur fært, svo hafa megi hliðsjón af í rannsóknar- 'e9u augnamiði. Mun safnandi þó ekki gera neina kröfu til þess, að safn Þetta sé metið á aðra vog en aðrar fslenzkar þjóðsögur, sem út hafa k°mið áður. Það er mikið verk, sem Sigfús lætur eftir sig, þar sem er Þióðsagnasafn hans. Með því hefur hann unnið sér heiðurssess við hlið- ’na á Maurer, Jóni Árnasyni, Olafi Davíðssyni og öðrum þeim, sem með eliu sinni og áhuga hafa varðveitt þjóðsagnaauð vorn frá glötun. Sv. S. HÁVAMÁL INDÍALANDS (Bhagavad-Oita). Þýtt hefur Sig. Kristófer ^tvrsson. Rvík 1924. Fyrir alllöngu var það kunnugt orðið meðal vest- r®nna þjóða, að ýms helgirit, að mörgu leyti ekki ómerkari en trúbók
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.