Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1924, Page 128

Eimreiðin - 01.07.1924, Page 128
320 RITSJA EIMREI£>In krístinna manna, væri að finna í fornum bókmentum Austurlanda. Eitt slíkt helgirit er Bhagavad-gita, sem í þýðingu Sig. Kristófers Péturssonar hefur hlotið heitið: Hávamál Indíalands. Hefur þýðandinn í formála þr*tt í stuttu máli sögu þessa merka rits og Iýst að nokkru lífsskoðun þeirri, er í þvf birtist. Þegar þess er gætt, að ritið er til orðið fyrir mörgui11 öldum, vafalaust alllöngu fyrir Krists burð, þá er ekki annað hægt en að dáðst að þeirri lífsspeki, sem það flytur, því hún stendur í flestu framar þeirri síðari tíma speki, sem svo mörgum er nú tamast að fylgja. Hér er um hagnýta siðfræði að ræða og siðgæðiskröfurnar mjög í anda kristin- dómsins, enda er nú samanburðarguðfræðin búin að sýna og sanna, að sömu trúar- og siðgæðishugsjónirnar felast f öllum hinum meiri háttar trúarbrögðum mannkynsins. Það er tilgangslftið að eignast þessa bók til þess að lesa hana einusinni; það þarf að marglesa hana, og mun sú fyrir- höfn borga sig, þvf í henni er hugsanaauðlegð svo mikil, að óvíða mun í heimsbókmentunum meiri. Þýðingin hefur verið allmikið vandaverk, en vér getum ekki betur séð en þýðanda hafi tekist að leysa hana vel af hendi. Sv. S. MOROUNN. V, 1.—2. hefti 1924. í fyrra heftinu eru skýrslur um til- raunir þær í S.R.F.I., sem fram fóru með miðlinum Ejner Nielsen fra Kaupmannahöfn síðastliðinn vetur, ennfremur fróðleg ritgerð um sögu sálrænna rannsókna eftir magister Jakob Jóh. Smára, ritgerð um annað alþjóðaþing sálarrannróknanna eftir prófessor Harald Níelsson, o. fl. Til- raunafundir þeir, sem haldnir voru hér með Nielsen, hafa vakið mikla athygli, og er hér í Morgni skýrt ítarlega frá því, sem gerðist á fundun- um. Er Ijóst af þeim skýrslum, að engin brögð hafa verið höfð í frammi við framleiðslu fyrirbrigðanna, enda neitar því vart nokkur, sem rann- sakað hefur, að svonefnd miðlafyrirbrigði gerist. Um hitt atriðið, hvermS eigi að skýra þau, eru enn skiftar skoðanir, þótt flestir muni hallast að skýringu andahyggjumanna á þeim. Síðara hefti þessa árgangs Morguns, sem er nýkomið út, er mjög fjðl- breytt að efni. Fyrsta ritgerðin er eftir Sir Arthur Conan Doyle og er rituð af postullegum eldmóði. Sporgöngumenn Faustínusar sjónhverfingamanns, sem öðru hvoru eru að stinga upp kollunum og lýsa öll dularfull fynr" brigði pretti og svik, á svo mannboriegan hátt, að maður getur ekki að sér gert að brosa af meðaumkvun, ættu að lesa þessa ritgerð með at- hygli. Jafnvel þeir hefðu gott af þeim lestri. Doyle er dálítill orðhákur, svipar í þvf til Lúthers, þótt ekki sé Doyle eins orðhvass. Hann segm mótstöðumönnum sínum til syndanna. En hann færir Iíka rök fyrir skoð- unum sfnum og vitnar óhræddur um reynslu sína. Morgunn mun standa fyllilega jafnfætis samskonar tímaritum erlendum, sem um sálarrannsóknir fjalla, og er það ekki hvað sizt að þakka rit- stjóranum, Einari H. Kvaran, sem samfara rithöfundshæfileikum sínum hefur margra ára reynslu og þekkingu í sálrænum fræðum. Sv. S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.