Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.10.1925, Qupperneq 41
EimREIÐin NÝJAR UPPQÖTVANIR 325 Ver'ð eignuð hún. En sumir lærisveinar hans telja ljósvakann kl geta verið til, og hefur sú skoðun orðið all-almenn nú ^ ustu árin. Aftur á móti hefur amerískur prófessor, Dayton Miller að nafni, nýlega reynt að finna ljósvakastraum um- verfis jörðina. Samskonar tilraun var gerð fyrir mörgum ár- (1887), en bar þá annan árangur en nú kom í ljós. Miller . >9öi tilraun sína á þessari forsendu: Sé ljósvakinn til, hlýtur '°rðm að fara í gegnum hann með þeim hraða, sem hún Ur á braut sinni umhverfis sólu, jafnframt því sem alt sól- ^ r‘ið hreyfist í ákveðnu hlutfalli við aðrar stjörnur. Sé ljós- lnir til, ætti að mega gera ráð fyrir ljósvakastormi um- erf's jörðina, þar sem hún þeytist áfram á braut sinni með sahraða, alveg eins og stormur stendur um loftfar á hraðri ,. ö’ vegna mótstöðunnar. Tilraunina framkvæmdi Miller á hsonsfjallinu í Kaliforníu, og tókst honum að mæla hraða °Suakastormsins þarna á fjallinu. Var hraðinn um 10 kíló- mefrar á sekúndu. Nú er aðeins eftir að gagnrýna og ítreka ^Ssa Wraun Millers prófessors. Standist hún það próf, verður a að teljast sönnun þess, að ljósvakinn sé til. , Lengi hafa efnafræðingarnir brotið heilann um það, hvað gerist raun °9 veru, þegar frumefni mynda ný efnasambönd. Á tveimur Ustu áratugum hefur rannsóknum á eðli og byggingu frumeind- aur>a fleygt mikið fram. Mönnum hefur tekist ótrúlega vel að kryfja mefnin til mergjar og komast að kjarna þeirra. Má svo að orði eöa, að risin sé upp alveg ný fræðigrein, þar sem eru rann- nirnar á byggingu og eðli frumeindanna (atómanna). Þessar ^annsóknir hafa leitt í ljós hina furðulegustu hluti, þó að enn , 1 ekki tekist að hagnýta sér árangur þeirra nema að litlu V >• En ef menn gætu komist fyrir það, hvernig og hvers- 9na frumeindir efnanna ganga í ný efnasambönd, væri rra spor stígið en nokkurn tíma áður í áttina til að ná Um á náttúruöflunum. Og það er einmitt þetta, sem menn eru Uu farnir að halda, að takast muni innan skamms. æstum finst það merkisviðburður, þó að kveikt sé á eld- e‘.v,u- En í rauninni gerist það fyrirbrigði um leið, sem er c na dularfylst allra hinna mörgu fyrirbrigða efna- og eðlis- að !Unar- Engum hefur enn tekist að skýra það. Vér segjum Vlsn, að viss efni eldspýtunnar gangi í samband við súr-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.