Alþýðublaðið - 06.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.06.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út ttf Alþýðnflofiknnm *923 Miðvikudaginn 6. júní. 125. tölubiað. Þökk fypir sýnda hlutfekningu við jarðarföp Ingunnar Júliu Ouðmundsdóftur. Aðstandendur. Á s k c Verkakvennatélagið »Framsók síldarvinnu ætla að stunda, að sem verkalýðsfélögin fyrir norðan »run. n< skorar á allar konur þær, sem la sig ekki fyrir neðan það kaup, ákveða. Stjórnfn. llmdayiinopepm. Látinu er 23. f. m. Sigurður Sigurðsson bókbindari og bók- sali á Akureyri, tæpra 49 ára að aldri, vel þektur merkisoiað- ur. Lætur hann eftir sig ekkju og þrjú börn. TuuuuYCi'ksmíðja, þar sem sra<ðaðar eru síldartunnur, hefir verið sett á stofn á Akureyri. Forkóitar þess fyrirtækis eru bræðurnir Esphólín. Ganga vélar verksmiðjunnar fyrir raiorku, en 20 menn eiga að vinna þar, og mun dagleg framleiðslá verða um 200 tunnur. Signe Liljequist söng í gær- kveldi eftir rýrri söngskrá við afarmikinn fögnuð áheyranda eins og áður. Að söngíokum söng hún »Bí, bí og blaka< í ábæti, og tókst henni þar stórum betur eð láta hijóð íslenskunnar njóta sín hreinlega en mörgum íslenzk- um söngmanni. Miiíi íyrri og síð- ari hluta söngskrárinnar lék ung- frú von Kaulbach ijögur iög á slaghörpu, og hlaut aðdáun að launum og lof í lófa. Lailílsíuiid hinn fyrsta halda konur hér í bænum 7.— 12. þ. m. í Bárubúð. En aðalbækistöð hafa þær í Iðnskólanum, og verður þeim afhent þar fundar- merki ki. 4 í dag. Sjálfur íuod- urinn hefst kl. 8 annað kvöld, og verður sagt nánara frá fyrir- hugun hans á morgun. Jafuaðarmamiafélagið heldur fuud í kvöld kl. 8 x/2 í húsi U. M. F. R. við Litufásveg. líæturlæknir í nótt Jón Hj. Sigurðsson Laugaveg 40. Sími 179. finattspyrnau. Svo fóru leikar í honni í gærkveldi, að Fram vann Val með 3 mörkum móti 2. Afeugi talsvert, ólöglega inn- flutt, fanst í nótt f Lagarfossi. Signrði Hordal, prófessor, hefir verið boðið kennaraemb- ættið nýstofnaða í íslenzkum fræðum við Kristjaníu-háskóla. Aðalræðismaður Þjóverja hér hefir verið skipaður Sigfús Blön- dahl. Arsfnndur íslandsdeildar Guð- spekifélagsins hefst á morgun kl. 4. e. h. í húsi félagsins við Ingólísstræti. Hljððfæraskólinn heldur fyrsta nemendapróf sitt í Iðnósalnum þriðjudags og miðvikudagskvöld í næstu viku. Leika nemendur á hljóðfæri hver fyrir sig og sömu- leiðis verður sámspil og »kam- mermúsik<próf. — I kvöld kl. 8 hefir »kammermúsík<-flokkurinn æfingu. Annað kvöld kl. 9 verð- ur æfing fyrir blásturskvartettinn. Sóra Friðrik Friðriksson hefir verið á ferð suður í lönd- um undaníarið. Kom hánn tii Signe Liljequist heldur hljómleika í Nýjá Bíó fimtudag 17. júní kl. 7 síðdegis með áðstoð ung- frú Doris Ása von Kaulbach. Ný söngskrá. Aðgöngumiðar seidir f dag í Bókaverzlun ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar. 11...............- ■ 'll Hjálparstöð Hjúkrunarfélags* ins »Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e- -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- SkÓYÍnnustofa mín er á Vest- urgötu 18 (gengið inn frá Norð- urstfg). Þar eru skó- og gúmmí- viðgerðir fijótast og bezt af- greiddar. — Finnur Jónsson. Róms og heimsótti páfa,v er fagnaði honum vei. Töluðu þeir saman á iatinu, og bað páfi honum og þjóð hans blessunar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.