Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Qupperneq 94

Eimreiðin - 01.01.1926, Qupperneq 94
90 FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS EIMREI0irí Jónas: Eg ér ennþá á því máli að ekki þurfi að baeta við greinina; orðið Islendingur þíðir alt fyrir okkur. Það er sagt um O’Konnell1) að þegar hann í málstofu Breta nefnir orðið »Irland« heyri bæði Bretar og Irar hvörnig öll hans sann- færing liggur í þessu eina orði. Konráð: Eg held við séum langt á eptir Enskum og Irun1, Brinjúlfur: Við sem sömdum lagafrumvarpið buggustum við< að allir sem í félaginu eru, mundi fullfinna það í orðinu »Is- lendingar« sem nú er stúngið uppá að við sé bætt. — Thorlacius: Enn aðrir kynnu vilja fara inní félagið enn þ°ra það ekki af því þeir vita ekki ljóslega augnamið félagsins." ]ónas er hræðdur um óvarlegt sé að nefna dæmið unl alþíngisstaðinn, því verið geti þeir menn sem vér vildum hafa í félaginu, gengju ekki í það ef þettað væri nefnt með bej' um orðum í lögunum einmiðt af því þeir væru á öðru ma1 um þetta eina efni, þótt þeir að öðru leiti væri oss sam- dóma og vildu stiðja félagið. — Konráð og Brinjúlfur: Þá menn viljum við ekki hafa 1 félaginu. ]. Briem: Eg er einn af þeim sem ekki vilja hafa þfað1 á Þingvelli og er þá eptir því sjálfsagður úr félaginu. Konráð og Brinjúlfur: Við svöruðum því sem ]ónas saS^1 um að taka menn í félagið; við viljum ekki taka fleiri í lagið, sem ekki vilja hafa þingið þar. — ]ónas: Enn ef þíngið lendir nú samt í Reikjavík hvað eIS um við þá að gjöra við lagagreinina ukkar? Konráð: Það bindur ekki felagið þó svo færi, við höldurn þá áfram að ráða þeim heilt. — Brinj.: Eg er nú aptur á því að seta það ekki í lögin, enf gefa útskíríngu um það í fundabók félagsins á næsta fun.' Konráð: Eg held því fram, að það sé sett í firstu Srein sem aðalaugnamið félagsins. — .. ]ónas: Þetta er lítill hlutur af því sem eg vil og þvl ^. eg ekki láta seta það sem ihöfuðaugnamið, en eg er erí fastur á því að ekki megi seta það sem dæmi. — . .. Konráð: Eg fyrir mitt leiti álít það tvent sem eg hefi h 1) Þ. e. Daniel O’Connell, þjóöforingi íra (d. 1867).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.