Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 18
194 STJÓRNMÁLASTEFNUR EIMREIÐ'^ eigin lífi og afkvæmisins, er þau eignast. En þessar lífsnauð' synjar eru: fæði, klæði og húsnæði, og það jafnt hvort me1111 eiga heima í hinu eilífa sumri Sandwichseyja eða hérna norð ur í Köldukinn. Það þarf minna að borða í hitabeltislöndunum en hér á íslandi, og það þarf hvorki eins hlý klæði þaf n® vandað húsnæði, en þetta þrent, sem í þessari ritgerð er ne> einu nafni lífsnauðsynjar, þarf alt að einu fyrir því alstað3r’ hvernig sem loftslagið er. En því kaldara sem það er, því hlýrri klæði og því van aðra húsnæði þarf, svo bersýnilegt er, að útvegun lífsnau synjanna er að jafnaði því mikilvægara atriði í lífi þjóðann3’ því erfiðari lands- eða loftlagsskilyrði sem þær eiga við að bua> Hér hjá okkur getur enginn verið klæðlítill eða búið v lítið húsaskjól nema líða illa. Og borða þurfa menn hér, e síður en annarstaðar. _ qQ Hafi menn ekki lífsnauðsynjarnar, verður starfið minna ^ lífið og gleðin í landinu minni. Lífsnauðsynjarnar eru þvi sem fyrst þarf að hugsa um. En hvernig er því nu hvort hafa allir íslendingar nóg að borða? Eiga allir Isln ingar kost á að klæðast hlýjum og smekklegum fötum ■ ” ? ast allir íslendingar við í heilnæmum og vistlegum híbýlunl Minni kröfu gerir enginn fyrir þjóðina en að hver ma ^ eigi kost á þessu þrennu, og þó er mjög langt frá þvl’ hver maður geti veitt sér og sínum þetta. j Nokkurn hluta ársins að minsta kosti eru mörg ÞuS íslendingar, sem ekki hafa fyllilega nóg að borða, og ósue . lega æfi ætti sá maður, sem heyrði svo vel, að hann n varið' þann sárs' öll börnin, sem grátandi eru að biðja móður sína um mat, sem hún á ekki til, eða sæi svo vel, að hann sæi ^ aukasvip allra mæðranna, sem þurfa að neita börnunum s> um bita. a|jjr En þó það kunni að vera nokkur hluti ársins, sem á hafa nóg að borða, þá er það víst, að þúsundir manna ^ landi eru klæðlitlir, altof klæðlitlir árið út. Það eru e^1 eJlga ungis fullþroska og starfandi fólk sem er það, heldur ^ að síður börnin og gamalmennin, sem sízt mega vera Og þúsundir og aftur þúsundir eiga heima í híbýlum, sen1 langt neðan við það, sem heilsufræðin leyfir að minst se-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.