Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 26

Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 26
202 STJÓRNMÁLASTEFNUR eimreiðin komu, þar sem selurinn var dreginn upp. Hjá Eskimóum 1 Grænlandi, sem hafa haft mikil mök við hvíta menn og tekið að miklu Ieyti siði þeirra, er ennþá siður, að sá er drepur rostung á ekki nema nokkurn hluta hans, hitt er almenningS' eign. Eins þykir það óhæfa — að minsta kosti í sumum bygðum, — ef maður missir kajakinn sinn, en annar maður a tvo, að hann gefi ekki annan þeim er misti. Upprunalega var ekki til neinn eignarréttur á jörð, og Þa^ er víða til enn þá, að kynstofninn (eða þorpið) á alt landiði en einstaklingurinn ekkert land, og á þetta sér jafnvel enn Þa stað hjá sumum þjóðum, sem stunda akuryrkju, en á laðu stigi. En þegar menn lærðu fullkomnari akuryrkju-aðferðir> bera áburð á akurinn, plægja á haustin, eða jafnvel sá Þa’ þá varð þetta fyrirkomulag óhentugt fyrir framleiðsluna, a^ landið væri almenningseign. Þannig kom eignarrétturinn a landinu, og á framleiðslutækjunum yfirleitt, af því, að það var á þeim tímum til hagræðis fyrir framleiðsluna. FramleiðslU' tækin hefðu ekki þurft að verða einstakra manna eign, e hið almenna menningarstig hefði verið svo hátt, að menn hefðu kunnað að nota samvinnuna, en það var nú ekki oS þessvegna hlaut einstaklings-eignarrétturinn að koma. Þu> na kvæm rannsókn veraldarsögunnar sýnir, að það eru ekki si irnir, sem skapa framleiðslu-aðferðirnar, heldur eru það fra^ leiðslu-aðferðirnar eða þörf framleiðslunnar, sem skapar si ina og siðfræðina.1) Og siðfræðin breytist eftir því sem P° framleiðslunnar breytist. Þess vegna hlýtur líka að uer breyting á eignarréttinum á framleiðslutækjunum nú, Pe° se 1) Fyr á öldum, er menn báru hjálma, var það, að taka af sér h>a . inn úti, sama sem að gefast upp. Það var kurteisi, (og nokkuð yfird11 sem súnd var þjóðhöfðingjum og kvenfólki. Enn þá taka karlmenn ofan höfuðfatið, sem kurteisisvott, þ° reyndar engin meining í þeirri athöfn lengur. , f. Það er nú orðið langt síðan að menn fóru að telja sitt hvað 311 dráttinn og sálina, en það héldu forfeður okkar að væri eitt sama, eins og tunga okkar enn þá ber vott. En á þeim tíma var s . legt, aö menn væru skelkaðir við hnerra og héldu, að sálin (andinn^.^i^a að fara úr líkama þess, sem hnerraði, og bæðu góða vætti að I ^ þeim, sem það gerði. En það er gott dæmi upp á hvað siðir hal a enn í dag biðja flestir guð að hjálpa þeim, sem hnerrar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.