Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 29

Eimreiðin - 01.07.1926, Qupperneq 29
EiMREIÐIN JAFNAÐARSTEFNAN 205 s®um ójöfnuði. En enginn, sem þekkir veraldarsöguna, mun sér detta í hug, að auðvaldið grípi ekki til hvaða ráða, Seru það álítur bezt duga, þegar því verður að skifta, hvort Víirráðin yfir fjármagninu og framleiðslutækjunum eigi að Sauga úr höndum þess, eða ekki. „Við jafnaðarmenn erum stundum spurðir að, hvort við viljum ata þjóðnýta öll framleiðslutæki. Svarið er: Við viljum þjóð- n^a alla framleiðslu, sem er þannig háttað, að hagkvæmara er að reka fyrirtækin í stórum stíl en smáum. En þar sem Plóðnýting verður ekki framkvæmd, af því hún af þessum 0rsökum á ekki við, viljum við, að komið verði á öflugum Sa,uvinnufélagsskap meðal smáframleiðenda og þeim trygt fult Verð fyrir afurðir sínar, með ríkiseinkasölu á þeim. ^að heyrist stundum frá mótstöðumönnum jafnaðarstefnunar, a^ fyrirtækjum muni ekki verða eins vel stjórnað, ef menn Seu ekki að vinna fyrir sjálfan sig. Þessi viðbára er svo arnaleg, að hún er tæplega svaraverð, því hún er bygð a beim mikla misskilningi, að það séu aðeins forstjórarnir, Seru vinni. Það eru hjúin, sem gera garðinn frægan, og það er verkalýðurinn, sem vinnur við fyrirtækin, undirverkstjórar, Y lrverkstjórar, umsjónarmenn o. s. frv., er ekkert eiga í Yrirtækjunum, sem velgengni fyrirtækjanna er komin undir, fn9u síður en æðsta forstjóranum. Og það dettur víst engum auS að álíta, að fólki þessu, sem upp var talið, muni kærara vinna fyrir hagsmuni einhverra auðborgara en hagsmuni ^ennings og þar með hagsmuni síns sjálfs. ^est iðnaðarfyrirtæki heimsins eru rekin af hlutafélögum, °n forstjórar þeirra hafa ekki annara hagsmuna að gæta sjálfa sig, en þeirra, sem þeir líka hefðu að gæta í Vir ^ióðnýttu fyrirtæki, það er að sjá um, að fyrirtækið gangi sem ezt. bæði vegna heiðursins og til þess að halda stöðunni, pegar farið er að gá betur að, kemur í Ijós, að flestar teg- Ulr framleiðslu eru þjóðnýttar, í einhverju landi, þó það sé l ‘Vrirtækið í einu landinu og annað í hinu. Hér á íslandi j6 Ur verið einkasala á matvöru, steinolíu, tóbaki og fleiru og j aSætlega úr hendi. Hér er þjóðnýting á síma, sem víða endis er einkafyrirtæki, og ríkisrekstur á póstmálum. Á Ueutafundi, sem haldinn var í Reykjavík um jafnaðarstefnuna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.