Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Side 67

Eimreiðin - 01.07.1926, Side 67
e'Mreiðin HÁBORQIN 243 keim, sem fylgja. Þessar bráðabyrgðar-tillögur mínar eru þó að mörgu leyti bygðar á þeim grundvelli, sem nefndin lagði, en með öðru fyrirkomulagi og byggingarstíl. Mér er það ljóst, ég færist mikið í fang með að gera tilraun til að leysa tessa vandasömu þraut, en þar sem ég vinn af sannfæringu, aef ég ekkert að afsaka. Aðalatriðið er, að endanleg ákvörðun Jerði tekin um háborgina áður en búið er að byggja svo há- °Itið, að byggingum þessum verði ekki komið þar fyrir, og 1 öðru lagi, að sem flestir leggi fram tillögur sínar í tíma til tiáborgin, séÖ frá suðri. Stúdentagarðurinn sést neðst á myndinni. ^ass að bygginga- og skipulagsnefnd hafi sem mest úrval, ða 9eti tekið það sem nýtilegast er úr hverri tillögu. Eins og sjá má á uppkasti mínu, hugsa ég mér torgið Tetthymdan ferhyrning. Þar með er nauðsynlegt að rífa nú- verandi sýningarhús Listvinafélagsins, sem annars stæði þvers- ^ í norðvesturhorni torgsins, en í stað þess yrði svo bygt 0rt sýningarhús með útsýnisturni. , hafa kirkju á miðju torginu álít ég vafasamt. Enda 01 þess megi finna dæmi annarsstaðar, þá eru staðhættir ð2 stærð torgsins þannig, að hús á miðju torginu myndi j etl9ja það um of, nema maður hugsi sér kirkjuna óveru- e9t kríli og ósamboðið framtíðinni. °rgið vil ég láta vernda sem mest fyrir óþarfa umferð, .. því að loka öllum götum, sem að því liggja, nema horn- Ulri og Skólavörðustíg, sem yrði aðalgatan upp á torgið. 2 9eri ráð fyrir stóru koparminnismerki á miðju torginu; stalf Urmn, sem það hvílir á, yrci úr fægðum grásteini, en fer-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.