Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Page 87

Eimreiðin - 01.07.1926, Page 87
Eimreiðin FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS 263 Þvínæst var llíi grein1) lesin upp og var hún löQtekin öllum atkvæðum. 12- grein2) lesin, lögtekin, bætt við »á Peim fundi« með öllum atkvæðum. 13- grein,3) lesin, tekin með °Hum atkv. bætt við »í hvört skipti«. 14- grein4) lesin. Br. P. ^essi grein þikir mér of stutt; fyrst vil eg láta breita henni a þann hátt, að sé ritgjörðin tekin með öllum atkv. vil eg ein9a nefnd láta skoða hana, og í annan máta: breiti nefndin Sv°, að höfundi líka ekki breitingar hennar, má hann taka rit- Sioröina aptur. — Jónas. Síðari breitingin þikir mér vera s)élfsögð, en vel gétur verið, að einstaka orð í ritgjörðinni PHrfi breitingar við, þó allir fallist á hana. Uppástungur Br. v°ru samþikktar, með öllum atkvæðum. — Br. Pj. Eg vil ^klri láta launa ritgjörðir neinu.5) Jónas. Þá ritar eingi. Gunn- °9ur Þórðarson. Á að launa frumrit jafnt sem útleggingar? , v° leitst öllum, sakir þess að erfiðt væri að snúa ritum á lslendska tungu. — Þá var og talað um að stofna sjóð, og eitst sitt hvörjum. ]ónas stakk uppá, að ræða n®sta fundi og urðu menn á það sáttir. — Þá var 15^ grein6) lesin. Br. Pj. Þessi grein þikkir mér Þörf og virðist mér að setja mætti í stað hennar uppástungu JOn- H. þá er áður var rædd og vér féllumst á að láta hér Vern> en margir mæltu móti. — Var þá leitað atkvæða, hvört 9reinin ætti að halda sér, og var hún lögtekin með 7 atkv. u stendur í uppástungu Joh. Hal.: »Þiki nokkrum sér rángt ^ert af forseta«, og stakk Jónas uppá að bæta við »eða öðr- Utu fundarmanni* og var það lögleiðt. — grein og 17da og 18da vóru geimdar næsta fundi. . G. Magnússon G. Thorarensen Br. Snorrason °nráð Gíslason J. K. Briem B. Thorlacius Br. Pjetursson J. Halldórsson G. Þórðarson. greinma a í lögunum, sennilega. í Iögunum, Iíklega. 11 !3. gr. 2) l'l. gr. „________, ____„ Sennilega 11. ar. laganna 9) Sbr. 16. gr. laganna. Sbr. 17. gr. laganna. 6) Sbr. 18. gr. í lögunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.