Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 98

Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 98
194 GLOSAVOGUR eimreiðin þessum orðum, og vék sér inn í kofann. Það var kominn tími til fyrir hana að búa sig undir starf sitt, og ofan á alt annað sveið henni það mjög, að slíkur piltungur sem Barty Gunliffe skyldi vera þar kominn til þess að glápa á hana, er hún vaeri að verki við marhálmstekjuna. Það var síðdegis dag einn í aprílmánuði; klukkan var rúm- lega fjögur. Hvassviðri hafði verið af norðvestri allan morg- uninn með þéttum regnskúrum, og máfarnir höfðu verið á flögri um voginn, fram og aftur allan daginn. Var Möllu það öruggur fyrirboði þess, að með aðfallinu mundu urðir og flúðir þekjast marhálmi og þangi. Öldurnar ultu nú með ægilegum hraða inn yfir lág kletta- rifin, og tími var kominn til að höndla hnossið, ef það ætti annars að takast daginn þann. Um klukkan sjö mundi farið að skyggja, klukkan níu mundi komið háflóð, og áður en naest birti af degi, mundi allur marhálmur og þang skolast út aftur, væri því ekki safnað nú. Alt þetta sá Malla í hendi sér, og Barty var farið að skiljast það líka. Þegar Malla kom niður í fjöruna, berfælt, með krókstjak- ann í hendi sér, sá hún hvar hestur Barty stóð grafkyr i sandinum, og hana dauðlangaði að veita óþokkanum tilraeði- í sama mund stóð Barty með þríálmaða kvísl í hendi á stor- um steini, og einblíndi út yfir brimgarðinn. Hann hafði látið svo um mælt, að marhálmsins skyldi hann afla eingöngu þar> er Möllu væri ófært að komast að, og nú var hann að skoða huga sinn um, hvar byrja skyldi. »Láttu hann vera, láttu hann vera«, hrópaði gamli maður- inn til Möllu, þegar hann sá, að hún vék sér í áttina til hests- ins, sem hún hataði nálega eins hjartanlega og Barty. Þegar hún heyrði rödd afa síns gegnum hvininn í stormio- um, lét hún af fyrirætlan sinni, ef henni hafði annars verið alvara, og bjóst til starfa. Þegar hún var á leiðinni niður og inn, og var að feta sig áfram innan um stórgrýtið, sá hún að Barty stóð enn á klett- inum; úti fyrir hömuðust hvítbryddar öldurnar með brauki og bramli, og það þaut og söng í storminum, þegar hann sha á hamrastöllunum og geystist inn í hellana. Af og til komu regngusur, og þótt enn væri nóg dagsljós, var loftið þrungi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.