Alþýðublaðið - 06.06.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.06.1923, Blaðsíða 3
ALÞ^iJnBLADIB Islenzkar niiar- suiuTðrur úp eigin wepksmiðju seijum wér i hfeildsölu: FlskbolIUP i kgr. dósir Kjöt beinlaust i — — Do. Va ~ — Kœta i — — Do. Va - — Kaupmenn! Bjóðið viðskiftavin- um yðar fýrst og fremst ís- leuzkar vörur; það mun reyn- ast hagkvæmt fyrir alla aðila. Slátuvíél. ©uðuplands Sími 249, twœr línup. fátæktar og þekkingarleysis, mótstöðu sinni gegn borgaraleg- um réttindum almennings, kosn- in'garréttl og því líku, fastheldni sinni við svívirðilega ranglát lög, svo sem fátækralögin o. fl, og í öðru lagi . var það auðvaldið, sem í fyrstu stofnaði til formlegs Appelsínur, ðdýrar. Nýtt fsl. smjör á kr. 3,80 kg. Púðursykur. . á kr. 1,40 kg. Kandís . . . : á kr. 1,60 kg. Melís.......á kr. 1,60 kg. Strausykur . . á kr. i,5° kg- et tekin eru 5 kg. í einu. SteinoHa 30 aura líterinn. Kartöflur ódýrar í sekkjum. Yerzl. Theódórs N. Slgurgeirss. 'Baldursgötu 11. Sími 951. Sími 951. Bpýnsla* Heflll & Sög Njáls« götu 3 brýnir öll skerandi verkfæri. félagsslcapar til að hefja stétta- baráttu. Það snýr því algerlega öfugt við, þegar auðvaldsblöðin eru að kvarta undan stéttabaráttu, sem verklýðsfélögin háfi hafið og ha!di við. Það er ekkert annað frá h'dfu verklýðsins en sjálfsagð- RafmagnS'Straujárn seld með ábyrgð kr. 11,00* Rafofnar, okkar góðu og gömlu, frá kr. 30,00. Hf. Rafmf, Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — Sími 830: 1 W Odýr saumaskapur. "W Sauma ódýrast allra karlmanna- föt, sníð föt eftir máli sérstaklega, ®f óskað er. Útvega með heild- söluverði fataefni, þ. á m. ekta blátt »Yacht ciub< cheviot. Er og verð ávalt ódýrastl skradd- arinn. Guðm. Sígurðsson, Berg- staðastræti 11. — Sfmi 377. ar' kröfur til þess andlega og líkamlega réttar, sem tyrir hon- um hefir verið haldið og enn er haldið, en verður tekinn, ef ekki með góðu, þá — með illu. Bar- áttunni verður haldið áfram, þar til álgerðum sigri alþj/ðunnar er náð. O. í E. Edgar liica Burrougks: Dýp Tapzans. >í kvöld, áður en vinir mínir éta þig, skal ég segja þér, hvað begar hefir hent konu þína og barn, og hvað ég hefi frekar í hyggju með þau.< VIII. KAFLI. Bauðadanzinn. Þrátt fyrir yfirgnæfandi, flæktan gróður og niðamyrkur næturinnar ferðaðist mjúkur, en stór skrokkur hljóðlega um skóginn á mjúkum fótum sínum. Að eins sást við og við bregða fyrir grænum deplum, er Ijómuðu, þegar tunglið gat rekið geisla- stafi sína gegniim skógarþykknið. Við og við stanzaði dýrið, teygði upp trýnið og þefaði. Stundum varð það að klifra eftir trjánum, og tafði það fyiir. Nefið á því rakst á för ýmissa mutardýra, og fór svangur maginn þá að gaula. En það hólt áfram án afiáts og skeytti hungrinu engu. Sú var þó tiðin, að minna þurfti til þess að senda það á hálsinn á einhverju dýrinu. Alla nóttina hélt dýrið áfram, og daginn eftir stanzaði það til þess að éta í eitt skifti; reif það hræið urrandi í sig, eins og það væri að deyja úr sulti. Rökkur var á, er það kom að skíðgarðinum, sem lukti um stórt. þorp. Eins og scuggi dauðans, ckjóts og þöguls, fór það umhverfis þorpið; nasirnar nátnu við jörðu, og loks stanzaði það fast vib skíðgarðinn, þar sem kofarnir lágu því nær fast við hann. Þarna stóð dýrið um stund þefandi; svo hallaði það á, sperti eyrun og hlustaði. Enginn mannleg eyru hefðu heyrt hljóm hinn rninsta, en svo virtist, sem heili dýrsins hefði um hin skörpu skynfæri sín fengið boð. Furðuleg breyt- ing varð á dýrinu, sem áður hafði staðið hreyfingar- laust. Eins og stálfjaðrir hefðu skyndilega verið settar undir það, stökk það yfir garðinn og hvarf í skugg- ann milli hans og kofa, er lá að garðinum. Á þovpigötunum voru konur að kveikja elda og setja upp potta, því áður langt liði átti hátíð mikil að hefjast. Hópur hermanna, málaður röndóttur, stóð maaandi utan um sterkan staur því nær í miðju eldahringsins. Litarhringir voru kringum augu þeirra og varir, geírvörtur og nafla, og upp úr hausi þeirra stóðu fjaðrir og vírspottar. forpsbúar bjuggust til veizlu, en í kofa einum lá hvíti maðurinn bundinn og beið dauða síns, — þvílíks dauða! Tarzan apabróðir þandi vöðvana og reyndi böndin, en þau höfðu hvað eftir annað verið aukin sam- kvæmt skipun Rokoffs, svo tröllatök apamannsins unnu ekki einu sinni á þeim. Dauði! Oft hafði Tarzan horfst í augu við þann mikla veiðimann og biosað. Og í nótt mundi hann líka brosa, er ftann vissi, að öllu væri lokið, en hann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.