Alþýðublaðið - 06.06.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.06.1923, Blaðsíða 4
4 &LÞ1T&UBLAÐIE* F;á Isafirði. Starfseml Samrerjans. (Frh.) Maigir af gestum Samverjans hafa falið mér að flytja stuðnings- mönnum hans innilegustu Þakkir fyrir þá hjálp, sem þeir hafa orðið aðnjótandi frá honum fyiir til- hlutun þeirra. Og hvað sjálfan mig snertir, þá get ég ekki látið hjá líða að flytja öllum þeim, er hafa orðið til þess að styrkja mig og uppörva í þessu starfi, hvort heldur er með orðum eða „verkum, hjartanlegustu þakkir fyrir góð- girni sína og drengskap. Yfirllt yfir tehjur og gjöld Samverjaas árið 1928. T e k j u r: 1. f sjóði frá fyrra ári . * . ..... kr. 805,66 2. Vextir árið 1922 — 21,48 3. Styrkur úr bæjar- sjóði............... — 800,00 4. Styrkur frá kven- félaginu >HHf<. . — 100,00 5. Styrkur frá kven- félagiDU >Ósk< . — 150,00 6. Söfnun í >jóla- pottinn< ..... — 601,84 7. Gjafir áheit o. fl. — 803,78 Samtals kr. 3282,76 Gjöld: 1. Matvara og elds- neyti ....... kr. 1250,54 2. Áhöld og þ. h. . . — 247,63 3. Fatnaður og kol handa fátækum fjölskyldum.... — 800,00 4. Jólatrésfagnaður fyrir fullorðna . . — 399,84 5. Sumavfagnaður fyrir börn . . . — 277,95 6. í sjóði......... — 306,80 Samtals kr. 3282,76 Isafirði, 21. maí 1923. F. h. Hjálpræðishersins O. Ólafsson, ensain. Hámark vinnutíma á dag á að vera átta tímar við iétta vinnu, færri tíinar við erfiða vinnu. Nýkomið: Kartöflur. Laukur. Appelsfnur. Egg- Tólg. Saltkjötið góða er aftur komið f Verzlun f'órðar írá Hjaila. Sími 882. íerðlækkuD. Högginn sykur x.6o pr. kg. Steyttur — 1.55------- Hveiti, bezta teg. 60 — — — nr. 2 50 — — Sólárljós-olía 30 - líter. Yerzl. Hermes, Njálsgötu 26. Sími 872. Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Preavsmiðja Hailgríma Benedlktssonar, Bergstaðastrseti 19, Hákarlaveiöar. Vér erum kaupendur að hákarlaltfur fyrir gott verð. Ef einhverjir vildu gera út báta tii hákárlaveiða, erum við reiðubúnir til þess að gera nú þegar samning um kaup á allri lifrinni. Fyrirframgreiðsla að einhverju leyti getur komið til greina. Þeir, sem vilja sinna þessu, tali við okkur í dag. Hf. Hrogn & Lýsi. Síml 262. Tekju- og eignar- skattur. \ /■ • • Þeir, sem kært hafa til skattstjóra yfir tekju- og eignar- skatti, en ekki vilja uná úrskurði hans, skulu skila kær- um sínum til yfirskattanefndarinnar á Skattstofuna á Laufásvegi 25, sem opin verður daglega kl. x—4 e. h., 1 síðasta lagi miðvikudag 20. þ. m. kl. 12 að kvöldi. Yfirskattanefndin í Reykjávík, 5. júní 1923. Björn £»órðarson. Slghiratur Bjarnason. Þórður Sveinsson. r'W’S r j r ■■ j Tom steinohuTot utan af landi káupum vér á 8 kr. hingað komin, gegn greiðslu við* móttöku (með póstkröfu). — Hér í bænum kaupUm vér fötin sama verði og sækjum þau til seljanda og greiðum andvirðið samstundis. — Hringið í sfma 262. Hf. Hrogn & Lfsi ~ Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.