Alþýðublaðið - 07.06.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 07.06.1923, Page 1
»923 Fimtudaginn 7. júnf. 126. töiublað. m , m |. © í kvOld kl 9 keppa X R “ og „Valur“ © i H Erlend símskejti. Khöfn, 6. júní. Upprelsn í Maroklkó. Frá Madríd er símað: Spán- verjar hafa ráðist á 7000 upp- reisnarmenn í Marokko og við Tiziassa og borið hærra hlut og halda nú áfram eftiríör eftir þeim. Uiðsinni við Anuindsen. Frá Kristjaníu er símað: Flug- mannaflokkurinn, er sendur er til liðsinnis við Amundsen, lagði í gær af stað frá Björgvin til Spitzbergen. Hefir ríkið heitið þeim liðveizlu sinni í hvívetna. Hernámið aukið. Frá Barlin er símað: Frakkar lögðu í gær undir sig síðustu aðaljárnbrautina í Ruhr héruðun- um, milli Kölnar og Miinden, með mörgum námum. Máláferlln gegn einvaldssinnunum, er nýlega komst upp um valdránssamsæri í Milnchen, hóíust í gær. Skaðabæturnar. Endurskoðaðar skaðabótatil- lögur frá Þjóðverjum verða Iagðar fyrir bandamenn á morgun. Flug umiiveffis jörðina. Frá Lundánum er símað: Tveir breskir flugmenn ætla eftir nokkra daga að reyna að fljúga um- hverfis jörðina sömu leið, sem ráðgerð var í fyrra. Kjðttollnrinn norski í blaðið >Tidens Tegn« í í Kristjaníu er svo ritað siðast-® liðinn fimtudag að því, er I blaðafregnum danska aendiherr- ans hér segir: Af tilefni mála- leitunar íslendinga um lækkun á norskum tolli á íslenzku kinda- kjöti hefir toilskrárnefndin látið í ljós út af fyrirspurn frá toll- máladeildinni, áð fiskihagsmunir Norðmanna á íslandi séu svo mikfir, að tilteknar tilhliðranir á því sviði af hálfu íslendinga myndu geta vegið upp á móti lækkun á norskum tolli á ís- lenzku kindakjöti. Eftir þvf, sem blaðið segir, mun málið verða athugað af tollmáladeildinni, verzlunar- og landbúnaðarráðuneytinu áður en haínir verða samningar um þessi mál milli rfkjanna fyrir milli- göngu utanríkisráðuneytisins. Skattar eiga að vera Ibeinir og hækka með vaxandi tekj- uni og eignnm. Um daginnog Teginn. Kvennadeiíd Jafnaðarmanna- féiagsins heldur fund í kvöld í húsi U, M. F. R. við Laufásveg 13. Á dagskrá verður húsnæðis- málið. Alþýðukonur, sem áhuga hafa á húsnæðismálinu, eru beðn- ar að fjölmenna á tundinn. Að Húsatúftum á Skeiðum fer bifreið þann 9, júní. 3 menn geta fengið far. Bifreiðastöð Hafnar.jarðar. Simi 78 og 929. Lækjartorgi 2. Signe Liljequlst syngur f kvöld kl. 7 í Nýja Bíó, og ung- frú von Káulbach aðstoðar. Við- fangsefnin eiu ný. Gfullfoss kom í gær frá út- löndum með 40 farþega. Skcintifararnefnd alþýðuté- iaganna heldur tuud í Alþýðu- húsinu á föstudaginn kl. 8 e. h. Kuattspyrnumétið. í kvöld kl. 9 keppa K. R. og Valur, Huðspekifélagið. KI. 8*/2 [í kvöld flytur próf. Guðm Finn- bogason fyrirlestur um sálarlíf og svipbrigði. Bæjarstjérnarfundur er í dag kl. 5. Á dagskrá er meðal ann- ars kosning skóianefudar. Fiskiskipln. Af veiðum komu í gærmorgun Njörður, Ethel, Rán, Glaður, Belgum, og Wal- pole með heldur lítinn afla. Lagarfoss fer í kvöld kl. 12 vestur og norður um iand til Huli og Lesth,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.