Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 11
E'MREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 115 °9 nákvæmni í fréttum sínum af þessum málum, og gæfu Pau vafalaust sjálf ráðið mestu um það, hvort gagnið af af- r°tamálafréttunum yrði meira en tjónið. Kr ePpan og En á kreppu- og atvinnuleysistímum eru hugir atvinnuleVsið. manna æstari en ella. Lögregla allra landa mun hafa orðið þessa áþreifanlega vör undanfarið, °9 kreppa sú, sem nú fer yfir heiminn, hefur ekki hvað síst °niið hart niður hér á landi. Hún hefur komið af stað trufl- nnum og ósamræmi ekki aðeins á viðskiftasviðinu, heldur og u2um manna. Atvinnuleysi mun varla nokkurntíma hafa verið eins mikið og alment hér á landi eins og þenna fyrsta l°r ung yfirstandandi árs. Samkvæmt skýrslu þeirri, sem birt • Hagtíðindunum fyrir marz þ. á., um skrásefta atvinnu- y ‘ngja í kaupstöðum landsins, var tala atvinnuleysingja í iqo 3V'k febrúar þ. á. meira en þrefalt hærri en á sama tíma j °9 nálega fjórtán sinnum hærri en á sama tíma í fyrra. sutnum kaupstöðum landsins, þar sem talning hefur fram ’ er atvinnuleysisaukningin enn gífurlegri. í Hafnarfirði , ru bannig um átján sinnum fleiri atvinnuleysingjar 1. febrúar eu a sama tíma í fyrra. I Vestmannaeyjum voru atvinnu- ln9]ar 1. febrúar þ. á. tuttugu og fjórum sinnum fleiri en á um 3-*'ma 1 fvrra. En mest er þó aukningin á Akureyri. Þar voru þ ,ei** hundrað og fjórum sinnum fleiri atvinnuleysingjar 1. febr. fýrir 6n ^ S3ma *’ma ’ fyrra. Að sjálfsögðu má ekki gera ráð séiT' ^ atvmnuleysisskýrslur þær, sem Hagstofan fer hér eftir, 0 U. nakVaemar. í sveitum hefur yfirleitt engin talning farið fram, av 1 SUmum kaupstöðunum ekki heldur. Nokkuð mun aukningin, ar mins'a kosti í Reykjavík og Hafnarfirði, stafa af því, að togar- saltE íS’enzku flestir ísfisksveiðum í janúar og hófu ekki þej 'S sveiðar fyr en 20. marz. Auk þess hófust ekki veiðar skipa jj a’ er Imuveiði stunda, fyr en eftir 1, febrúar, vegna ósam- °fullk 39S Um launak'ör- s^ýrslurnar sýna fullgreinilega, þótt bví K°rar S^U’ ver 's'en^m9ar höfum ekki farið varhluta af Vetur-0K" Sem mesl lielur Þia^að nágrannaþjóðirnar flestar í r- böli atvinnuleysisins. atJ Ver eru svo ráðin til að létta af kreppunni og bæta úr ka^kan e^Smu? ^enn *a'a um ný miljónalán, svo veðdeild Lands- s 9eti starfað og lánað til húsabygginga, eins og áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.