Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 40

Eimreiðin - 01.04.1931, Síða 40
EIMREIÐIN Dr. Jean Charcot. í íslenzkum blöðum er oft og einatt talað um, að þessi eða hinn sé mikill Islandsvinur, án þess að mér hafi fundist veruleg rök vera fyrir því færð, rétt eins og þegar sagt er, til að lýsa einhverjum manni, að hann sé mikill dýravinur. Mér þykir því ekki hlýða að kynna Dr. Charcot fyrir les- endum mínum með því nafni, þó að ef til vill séu fáir út- lendingar, sem unna Islandi meira en hann og hafi talað hlýlegar um land vort og þjóð, bæði opinberlega og í hóp vina og vísindamanna. Hann kemur hingað nú árlega á skipi sínu *Pourqoui pas?« og munu flestir kannast við nafn þessa merka manns. Vér Reykvíkingar höfum einnig átt kost á að dást að skipi hans, þar sem það vaggaði sér, hvítt og háreist sem svanur, hér á höfninni. En með því að búast má við, að þekking margra nái ekki lengra, langar mig til að segja lesendum »Eimreiðarinnar« dálítið meira um manninn og skipið. Þegar í byrjun 12. aldar var Parísarborg orðin miðstoð menningar og vísinda. Höfundar frá þeim tíma kalla hana »blys þjóðanna* og »ljós heimsins*, og það var draumur allra framgjarnra námsmanna í öllum löndum að ganga á Ijósið og verða fyrir áhrifum þessara andlegu geisla, er leiftr- uðu af nýjum hugmyndum og eyddu gömlum hindurvitnum og staðhæfingum. Jafnvel út hingað náði þetta aðdráttarafl Ijóssins, og nokkrir íslenzkir menn leituðu til Parísar og stunduðu þar nám. Bera þjóðsögurnar um Sæmund fróða vitni um, hversu frábæran lærdóm og þekking álitið var, að þeir hefðu sótt þangað, þó að þjóðtrúin sneri því upp í kunn- áttu í göldrum og gjörningum, svo að Sæmundur gat jafnvel hafí alt ráð sjálfs myrkrahöfðingjans í hendi sér og látið hann þjóna sér því nær að vild. Samtíðarmaður Sæmundar fróða, hinn lærði nýguðfraeð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.