Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 56
160 DR. JEAN CHARCOT eimreiðiN En þá fréttist, að Amundsen væri kominn heim heill á húfi- — Charcot urðu þetta nokkur vonbrigði, því að hann hafði hlakkað til að kynnast einnig norðurheimskautslöndunum. Hann fékk skipun um að halda áfram rannsóknum sínum í námunda við Færeyjar, Jan Mayen og Island. Ferðinni var fyrst heitið til Færeyja, og þaðan fór skipið til Jan Mayen. Þar heimsótti dr. Charcot Ioftskeytamennina norsku, og sögðu þeir honum meðal annars, að árinu áður hefði danskur leið- angur, undir forystu Bjerring-Petersens, farið til Scoresbysunds, sumpart til vísindalegra rannsókna, sumpart til þess að undir- búa þar nýbýli, því að Danir ætluðu sér að flytja — og gerðu það Iíka sama ár — 90 Grænlendinga frá Angmagsalik til Scoresbysunds, til þess að koma í veg fyrir, að Norðmenn eða aðrar þjóðir köstuðu eign sinni á austurströnd Græn- lands. En Ioftskeytamennirnir sögðu honum jafnframt, að þeir væru hræddir um, að eitthvað hefði komið fyrir Bjerring- Petersen, því að þótt hann einungis hefði haft með sér til Grænlands tæki til að taka á móti skeytum frá þeim, þá fyndu þeir einhvern veginn á sér, að upp á síðkastið hefði eitthvað verið að þar eystra, og voru þeir hræddir um að ekki væri alt með feldu. Þó að dr. Charcot hefði enga heimild til að fara til Græn- lands, þá vissi hann, að ráðuneytið frakkneska mundi ekki finna að því, að hann reyndi að liðsinna mönnum í lífsháska. Hann stefndi því skipi sínu til Scoresbysunds. Ferðin gekk ágætlega, því að það vildi svo vel til, að þetta ár voru ekki neinar verulegar tálmanir af hafís, og var þetta í fyrsta sinni, að frakkneskt skip varpaði akkeri við austurströnd Grænlands.1) 1) Reyndar hafði frakkneskt skip, „La LiIloise“, farið til austurstrandar Graenlands árið 1833, en týnst, og með því að þetta hafði nokkra þýð' ingu fyrir ísland, skal stuttlega minst á það hér, þótt ekki komi það beinlínis efni þessarar greinar við. Jules de Blosseville, sem síðar varð skipherra á „La Lilloise" hafði þrábeðið stjórnina að gera út leiðanguf til norðurheimsskautsins undir forustu hans. En honum var neitað og að nokkru Ieyti til þess, að friða hann, var hann gerður að skipherra á „La Lilloise“, sem átli að vera eftirlitsskip með frakkneskum fiskiskipun1 við strendur íslands. En þegar hann var kominn í Danmerkursund, 9al hann ekki stilt sig um að kanna austurströnd Grænlands, og komst þvl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.