Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.04.1931, Blaðsíða 73
eimreiðin RAUÐA DANZMÆRIN 177 Hari var því ekki viðstödd, þegar rétturinn kom aftur saman þess að hlýða á úrskurð dómenda. Forseti ávarpaði dóm- ®ndur hvern eftir annan, — byrjaði á þeim yngsta, svo að ann skyldi ekki verða fyrir áhrifum frá þeim eldri, — með Pessari spurningu: *Eruð þér sannfærður um það fyrir samvizku yðar, að þessi ona sé sek um þag ag þa{a komjg upplýsingum og skjölum 1 ovina vorra, og orðið þannig orsök í dauða margra her- nianna?« Rólega og hiklaust svöruðu aðspurðir játandi, hver eftir annan. ^e9ar dómendur voru að skrifa undir dómsúrskurðarskjalið, niælt; einn þeirra með hita, um leið og hann fleygði frá sér Pennanum: »Það er hræðilegt að dæma jafn fagra og töfr- '*nói konu til dauða! En svik hennar hafa leitt af sér þær 0rniungar, að hún hefur unnið til þess að vera skotin tafar- 'aust*. ^eriandi hafði komist að því hvernig fara mundi, þegar °niendur gengu út til að koma sér saman um úrskurðinn, °9 hann gerði Mötu Hari þá þegar aðvart um, að hún skyldi Vera viðbúin því versta. Meðan dómurinn var lesinn upp, gat 9am|i niaðurinn ekki tára bundist. Mata Hari var á ný leidd í réttarsalinn, og setningin, sem viðhöfð er við slík tæki- ri’ hrópuð upp. »Réttlæti í nafni frönsku þjóðarinnar!* lomaði um salinn. Það var áhrifamikil sjón, sem þarna bar ■p ,lr au9U. Qamli lögmaðurinn stóð hnípinn og yfirbugaður. ^ann streymdu úr augum hans. Aldrei hafði hann varið nokkurt > sem honum var eins mikið í muna að vinna eins og þetta. hn Hari grét ekki né sýndi af sér nokkur merki geðs- húærin9ar eða kvenlegs veiklyndis. Þögul og hátíðleg hlýddi , n a dauðadóm sinn, það var næstum því eins og henni 1 á sama um alt, en tvírætt bros lék um munaðarlegar r'r ^ennar um leið og lestrinum lauk. Svo sneri hún sér Undan og beit á vörina. ‘Quð minn góður! Sú kann að mæta dauða sínum?« varð 9omlUm þermannj úr vargjjgjnu ag orðjf og það brá fyrir aðdann í svip hans. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.