Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1931, Page 43

Eimreiðin - 01.10.1931, Page 43
EiMReiðin SKÓRNIR 355 ^ðrnall maður: Jú, jú, ég sezt þá hérna. (Sezf, fer úr skónum). Hvaða ljómandi syngur hann fallega þessi fugl fyrir utan Sluggann þinn. «óstniður: Hann kemur hingað einu sinni á dag, forsmánin, að dríta fyrir utan gluggann. (Tekur við skónum og byrjar að vinna aftur). ^amal/ maður (svipast um): Nú sé ég, að þú býrð í kjallara. kósmiður: Hvar hélzlu, að ég byggi? (Hissa). Hvað, þetta eru alveg nýir skór? ^rrtal/ maður: Já, þeir eru svo til nýir. En eitthvað eru þeir nu bilaðir samt, svo ég hélt að það væri vissara að láta 9era við þá, áður en ég héldi lengra. °smiður: Og hvert ert þú eiginlega að fara, svona gamall G, Sk maðurinn á nýjum skóm? arnall maður: Ja, ég veit það nú ekki óðar en lýkur. Héðan |er ég yfir fjörðinn og inn dalinn. Það getur verið, að ég 'uni það, sem ég er að leita að, í dalnum. ^ósmiður: Svo þú ert að leita að einhverju? arnal/ maður: Já, og stundum veit ég ekki einu sinni, hvað Það er, sem ég er að leita að. Það er nú svona, að maður efur nú einu sinni verið ungur, og þá týnir maður öllum sköpuðum hlutum, sem maður er svo alla æfina að finna aftur o, ósmiður: Eitthvað ertu ekki vel góður í höfðinu, karlinn. q Veriu hefurðu svo sem týnt? a,nal/ maður: Mér þykir verst, að ég man það ekki nema shindum — og þó óljóst. Ég man eftir grænni lautu — °9 sólskini, eins og núna — og sjálfum mér í lautinni — S? resóttri peysufatasvuntu. Q°Snilður: Rósóttri svuntu? a,nall maður: Já, ég er að segja þér, hverju ég man eftir ~~ °9 bláum augum — og ljósum fléttum, því ég skal s*8>a. ^ér, að í þá tíð gengu stúlkurnar sko með fléttur — °smiður; Svo þú ert í kvenmannsleit, kominn á níræðis- Ga*durinn? arnal/ maður: Ég veit ekki. — Ég er líka að leita að sjálfum tarna í lautinni. — Það hefur aldrei verið annað eins sk|n síðan og aldrei önnur eins blessuð grænka á landinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.