Eimreiðin - 01.10.1931, Page 43
EiMReiðin
SKÓRNIR
355
^ðrnall maður: Jú, jú, ég sezt þá hérna. (Sezf, fer úr skónum).
Hvaða ljómandi syngur hann fallega þessi fugl fyrir utan
Sluggann þinn.
«óstniður: Hann kemur hingað einu sinni á dag, forsmánin,
að dríta fyrir utan gluggann. (Tekur við skónum og byrjar
að vinna aftur).
^amal/ maður (svipast um): Nú sé ég, að þú býrð í kjallara.
kósmiður: Hvar hélzlu, að ég byggi? (Hissa). Hvað, þetta
eru alveg nýir skór?
^rrtal/ maður: Já, þeir eru svo til nýir. En eitthvað eru þeir
nu bilaðir samt, svo ég hélt að það væri vissara að láta
9era við þá, áður en ég héldi lengra.
°smiður: Og hvert ert þú eiginlega að fara, svona gamall
G,
Sk
maðurinn á nýjum skóm?
arnall maður: Ja, ég veit það nú ekki óðar en lýkur. Héðan
|er ég yfir fjörðinn og inn dalinn. Það getur verið, að ég
'uni það, sem ég er að leita að, í dalnum.
^ósmiður: Svo þú ert að leita að einhverju?
arnal/ maður: Já, og stundum veit ég ekki einu sinni, hvað
Það er, sem ég er að leita að. Það er nú svona, að maður
efur nú einu sinni verið ungur, og þá týnir maður öllum
sköpuðum hlutum, sem maður er svo alla æfina að finna
aftur
o,
ósmiður: Eitthvað ertu ekki vel góður í höfðinu, karlinn.
q Veriu hefurðu svo sem týnt?
a,nal/ maður: Mér þykir verst, að ég man það ekki nema
shindum — og þó óljóst. Ég man eftir grænni lautu —
°9 sólskini, eins og núna — og sjálfum mér í lautinni —
S? resóttri peysufatasvuntu.
Q°Snilður: Rósóttri svuntu?
a,nall maður: Já, ég er að segja þér, hverju ég man eftir
~~ °9 bláum augum — og ljósum fléttum, því ég skal
s*8>a. ^ér, að í þá tíð gengu stúlkurnar sko með fléttur —
°smiður; Svo þú ert í kvenmannsleit, kominn á níræðis-
Ga*durinn?
arnal/ maður: Ég veit ekki. — Ég er líka að leita að sjálfum
tarna í lautinni. — Það hefur aldrei verið annað eins
sk|n síðan og aldrei önnur eins blessuð grænka á landinu.