Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.01.1933, Blaðsíða 69
EIMREIÐIN ORKUGJAFAR OG ORKUVAKAR 49 reytt sér í bing til að gera hjónasængina mýkri, og hún komst ^iótt upp á að mjólka kúna, og þótti kussu það gott. Seinast kom kisa, þótt lengi væri hún treg og tortryggin. Það var ^lólkin úr kúnni, sem freistaði hennar. Þessi stutta saga Kiplings mun þó ekki hafa skeð í einu yetfangi, heldur á afar-löngum tíma, en aðkoma húsdýranna lnn til mannheima er hugnæmur kafli og örlagaríkur. ^ýrin varð blátt áfram „fóstra mannkynsins'1 (eins og Halldór á Hvanneyri kemst að orði). Og arðuruxinn lagði til °maelandi kraft við plóg og kerru. En hestur og hundur gerðu mÖnnum veiðifarirnar að yndislegum sport-ferðum. Kisa varð hrein heimilisprýði og lék sér við krakkana og þau við hana, en auk þess eyddi hún músum og rottum og færði húsbænd- unum margan fuglinn í matinn, sem annars var »sýnd en ekki gefin gæs«. Þannig hjálpuðust alidýrin að í því að spara mönnum erfiði og ónæði gegnum árþúsundir, með því að *e9gja fram orku sína og afl til framleiðslu ómælilegra verðmæta. f’að væri ennfremur, út af fyrir sig, efni í Iangan kapítula ay rekja alt hið andlega verðmæti, sem manninum barst í búið með sambúðinni við dýrin. Hann gat tekið sér til fyrir- mYndar reglusemi þeirra, rósemi, móðurást og nærgætni, trygð °9 kærleika. Þau voru honum allajafna til ábata, ánægju og skemtunar. Ekki sízt varð hundurinn einkavinur í ýmsum þraut- um, öruggur samherji og árvakur vörður heimilisins og hjarðar- lnnar. Og með sinni tröllatrygð hefur hann í aldanna rás kent manninum óeigingirni, trygð og trúmensku, líklega betur en n°kkur trúboði. En alidýrin, einkum naut og sauðir, lögðu fram að auki esogjanlegt orkugildi í öllu sínu kjöti, mör og merg og mjólk, pvi *matur er mannsins megin*. ^rá alda öðli hefur því verið trúað, að maðurinn gæti en9ið afl og fjör og grimd dýra þeirra, er hann át — ekki Slzt með því að drekka úr þeim blóðið, eða eta viss innýfli , °r- Þegar Reginn lætur Sigurð Fáfnisbana steikja sér hjartað Ur orminum til matar). »Spakr þætti mér spillir bauga, ef fjörs Se9a fránan æti« segir igðan í trénu. (Jpp úr þessari fornu trú spanst seinna trúin hjá töframönnum og læknum fornmanna, 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.