Eimreiðin - 01.07.1933, Side 14
XIV
eimreiðin
Ullarverksmiðjan „FRAMTÍÐIN”
Frakkastíg 8, Reykjavík
Símar: 3060 & 3061
Eina PRJÓNAVERKSMIÐjA LANDSINS,
sem vinnur ISLENZKA ull. — Hún vinnur
með fullkomnustu VELUM, sem til eru. —
Hún vinnur allskonar PRJÓNAFATN-
AÐ á konur, karla og börn. —
Um VERÐ og GÆÐI býður hún sig
undir SAMKEPNI og stenzt þá raun.
i
Afgreiðsla gegn póstkröfu, hvert á land sem vill.
Nýtt byggingaveíni.
VEGGFÓÐUR 2 mm. þykt, sterkt, fallegt og hlýtt og þolir
þvott, sparar strigalagningu á timburveggi og pússningu
innan á stcypuveggi. Breiddin er 3 m. og lengdin alt að
25 m., og þurfa því engin samskeyti að vera á veggjunum.
KOYiVLOTÍiX-veggplötur um 13 mm. þykkar, 1x2'/2—3 m. með
álímdum asfaltpappa að utan og þykkum pappa að innan.
Sérlega hlýjar og heniugar til einangrunar innan á steypu-
veggi og gisna timburveggi.
„ETERNIT“-/)a/;s/<://iir, veggplötur og báruplötur — útheimta
engan viðhaldskostnað og eru þvi strax á 3. ári orðnar ó-
dýrari en bárujárn. Auk þess hefur „ETERNIT" marga
aðra kosti fram yfir bárujárn, t. d. betri vörn gegn eldi,
fallegra, leiðir illa kulda og hrímar ekki innan.
HARÐVIÐAR-srö/ftorðl, falleg, kvistalaus. Harðviðar-hurðir, er
ekki gisna o. fl.
Biðjið um verð og nánari upplýsingar.
Jón Loftsson
Austurstræti 14, Reykjavík. — Sími 4291.