Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Page 10

Eimreiðin - 01.04.1935, Page 10
130 MÁTTARVÖLDIN langt í burtu frá London, lengst úti í sveit, fargjaldið nieð lestinni þangað mundi nema því sem næst þessum fjörutíu shillingum. Peninga var enga að fá heima hjá hon- um og enga atvinnu þar í grend. Öll skynsemi mælti með því að ráða honum til að vera kyrrum i London og leita sér þar atvinnu. En þegar hann sagði mér, hvað honum bjó i brjósti, skipaði ég hon- um að hlýða þessari innri rödd (drotnara fjarvitundar- innar) og fara heim, og ég sagði honum ennfremur, að hann yrði að telja sjálfum sér trú um það nótt og dag, að alheimsandinn mikli myndi vísa honum veginn til far- sældar. Ég sagði honum, að hann gæti krafist þess réttar, sem hann væri fæddur til, og samkvæmt guðlegu eðli sínu ætti hann ómótstæðilegt vald til að sækja þennan rétt sinn, þvi guð ætlaði honum að öðl- ast alt það, sem nauðsynlegt væri til að ná takmarki lífs- ins. Með þessum orðum sendi ég hann af stað í ferðina. í nokkrar vikur frétti ég ekkert af honum. En svo var mér. sagt, að ferðamaður nokkur hefði komið til þorps- EIMREIÐI^ ins, þar sem hann átti heima> getist vel að honum og ráðið hann samstundis að starfi> sem gaf honum nokkur hundruð sterlingspund i aðrf hönd. Annað svipað dæmi er sí nianni, sem eitt sinn hringd* til mín i sima og sagði mér- að hann hefði verið dæindur til að borga fimm hundru'é sterlingspund. ,,Ég á ekki svo mikið sem fimm hundruð pence*',1) kveinaði hann, „og ég sé engin ráð til að útvegf nokkra peninga“. Ég svaraði að framboð myndi til við hverri eftirspurn, þakkað1 guði fyrir að maðurinn mynd> fá fimm hundruð pund sagði honum að bera óbil'aiid1 traust til guðs og gæzku hans- En óðum nálgaðist sá dagur* er skuldin skyldi greiðast, og engir peningar bárust. I ör' væntingu sinni hringdi inað' urinn til mín aftur, til þess að segja mér, að enn væri han11 allslaus. Það stóð svo á, þetta var á Nýársdegi. Ég ráð' lagði honum að láta ekk1 hugfallast. „Það fer engiiin að senda þér stefnu í dag. Hert1’ þig upp! Láttu eins og þú sér1 ríkur! Sýridu, að þú trúir 1 raun og veru á það, seni l,u ÞÍS‘ 11 £500 =,Ur. 11075,00. 500 pence = kr. 40.15.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.